Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 19:05 Alfons Sampsted átti góðan leik í hægri bakverði Bodø/Glimt í dag. Bodø/Glimt Bodø/Glimt marði Kristiansund á útivelli í dag. Lokatölur 3-2 gestunum í vil sem tróna sem fyrr á toppi deildarinnar. Nú með 16 stiga forystu á Molde sem er í 2. sætinu. Alfons lék að venju allan leikinn í hægri bakverði Bodø/Glimt og átti glimrandi leik. Viðar Ari Jónsson skoraði eitt marka Sandefjord er liðið gerði 3-3 jafntefli við Brann á heimavelli í dag. Viðar Ari hóf leikinn á hægri væng liðsins en var tekinn af velli á 81. mínútu. Emil Pálsson kom inn af varamannabekk liðsins og fékk gult spjald. Þá var Jón Guðni Fjóluson á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Brann. Sandefjord er í 11. sæti á meðan Brann er í 12. sæti deildarinnar. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í vörn Rosenborg er liðið vann 1-0 sigur á Start. Þá fór Axel Óskar Andrésson meiddur af velli eftir rúmlega klukkustundarleik er lið hans Viking gerði 1-1 jafntefli við Stabæk. Rosenborg er í 3.sæti, aðeins stigi á eftir Molde, á meðan Viking er í 7. sætinu. Þá eru Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga komnar á topp norsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur á Lilleström í kvöld. Vålerenga er nú með 35 stig á toppi deildarinnar á meðan Rosenborg er með 34 stig. Ingibjörg lék allan leikinn í miðverði toppliðsins. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Bodø/Glimt marði Kristiansund á útivelli í dag. Lokatölur 3-2 gestunum í vil sem tróna sem fyrr á toppi deildarinnar. Nú með 16 stiga forystu á Molde sem er í 2. sætinu. Alfons lék að venju allan leikinn í hægri bakverði Bodø/Glimt og átti glimrandi leik. Viðar Ari Jónsson skoraði eitt marka Sandefjord er liðið gerði 3-3 jafntefli við Brann á heimavelli í dag. Viðar Ari hóf leikinn á hægri væng liðsins en var tekinn af velli á 81. mínútu. Emil Pálsson kom inn af varamannabekk liðsins og fékk gult spjald. Þá var Jón Guðni Fjóluson á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Brann. Sandefjord er í 11. sæti á meðan Brann er í 12. sæti deildarinnar. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í vörn Rosenborg er liðið vann 1-0 sigur á Start. Þá fór Axel Óskar Andrésson meiddur af velli eftir rúmlega klukkustundarleik er lið hans Viking gerði 1-1 jafntefli við Stabæk. Rosenborg er í 3.sæti, aðeins stigi á eftir Molde, á meðan Viking er í 7. sætinu. Þá eru Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga komnar á topp norsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur á Lilleström í kvöld. Vålerenga er nú með 35 stig á toppi deildarinnar á meðan Rosenborg er með 34 stig. Ingibjörg lék allan leikinn í miðverði toppliðsins.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira