UEFA íhugar að spila EM í einu landi og Rússarnir eru taldir líklegastir Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 20:00 Króatíski snillingurinn Luka Modric reynir að loka á Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Króatíu á HM 2018. Getty UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira