Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 21:00 Úr leik Ajax og Liverpool í 1. umferð riðlakeppninnar. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira