Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 07:00 Jota hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann var keyptur til Liverpool í september. Emilio Andreoli/Getty Images) Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49