Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:20 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum EM 2022 í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum
EM 2022 í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira