Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:37 vísir/vilhelm „Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21
Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20