Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 13:32 Alfreð Finnbogason leikur með FC Augsburg og verður á heimavelli í æfingabúðunum. Getty/ Mario Hommes Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira