Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 13:32 Alfreð Finnbogason leikur með FC Augsburg og verður á heimavelli í æfingabúðunum. Getty/ Mario Hommes Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira