Hefur boðið dómsmálaráðherra aðstoð í málefnum barna þegar kemur að útlendingamálum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 12:16 Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar. Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar.
Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45
Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43
Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00
„Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50