Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2020 09:22 Valdimar Þór Ingimundarson í leik með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Vilhelm Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Strömgodset segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag og þar kemur fram að allir leikmenn aðalliðsins séu komnir í sóttkví til 16. nóvember næstkomandi. Hele Strømsgodset i karantene - juniorspiller smittet https://t.co/vpGVNnPPM9— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2020 Leikmenn þurfa að bíða í tíu daga eftir síðustu samskipti sín við umræddan unglingaliðsleikmann en þeir verða líka allir sendir í kórónuveirupróf á næstu dögum. Tveir íslenskir leikmenn leika með liði Strömgodset en það eru þeir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Sá sem smitaðist æfði síðast með aðalliðinu á föstudaginn og fór síðan í prófið á sunnudagskvöldið. Hann er nú kominn í tíu daga einangrun. Leikmaðurinn er einkennalaus. https://t.co/SqDdnNUZHn— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) November 10, 2020 Leikmaðurinn fór í smitprófið af því að hann hafði átt samskipti við persónu sem var komin með kórónuveiruna. Strömgodset spilar ekki næst fyrr en 22. nóvember þar sem nú er landsleikjagluggi. Valdimar Þór Ingimundarson er í íslenska 21 árs landsliðinu sem mun spila þrjá leiki á næstu dögum en það á eftir að koma í ljós hvort þessar fréttir hafa áhrif á hans þátttöku í þeim leikjum. Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Strömgodset segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag og þar kemur fram að allir leikmenn aðalliðsins séu komnir í sóttkví til 16. nóvember næstkomandi. Hele Strømsgodset i karantene - juniorspiller smittet https://t.co/vpGVNnPPM9— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2020 Leikmenn þurfa að bíða í tíu daga eftir síðustu samskipti sín við umræddan unglingaliðsleikmann en þeir verða líka allir sendir í kórónuveirupróf á næstu dögum. Tveir íslenskir leikmenn leika með liði Strömgodset en það eru þeir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Sá sem smitaðist æfði síðast með aðalliðinu á föstudaginn og fór síðan í prófið á sunnudagskvöldið. Hann er nú kominn í tíu daga einangrun. Leikmaðurinn er einkennalaus. https://t.co/SqDdnNUZHn— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) November 10, 2020 Leikmaðurinn fór í smitprófið af því að hann hafði átt samskipti við persónu sem var komin með kórónuveiruna. Strömgodset spilar ekki næst fyrr en 22. nóvember þar sem nú er landsleikjagluggi. Valdimar Þór Ingimundarson er í íslenska 21 árs landsliðinu sem mun spila þrjá leiki á næstu dögum en það á eftir að koma í ljós hvort þessar fréttir hafa áhrif á hans þátttöku í þeim leikjum.
Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn