Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 06:00 Vonandi sjáum við nóg af þessu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira