Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 10:30 Nicolai Geertsen er fyrirliði Lyngby liðsins. Hann er ekki oft á skotskónum en sýndi í gær að hann getur skorað frábær mörk. Getty/Lars Ronbog Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020 Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020
Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira