Eitt prósent Ítala með Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2020 15:00 Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. AP/Alessandra Tarantino Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38
Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17
Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55