Veitingahúsi lokað vegna brota á sóttvarnalögum Telma Tómasson skrifar 13. nóvember 2020 06:18 Í dagbók lögreglu segir að átján gestir hafi verið á staðnum og tveir starfsmenn. Það gera alls 20 manns en nú mega ekki meira en tíu koma saman. Vísir/Vilhelm Veitingahúsi í Kópavogi var lokað í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Í eftirliti lögreglu um níuleytið reyndust 18 gestir vera inni á staðnum og tveir starfsmenn. Það gera alls 20 manns en nú mega ekki meira en tíu koma saman samkvæmt reglugerð um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Enginn var með andlitsgrímu og þá var tveggja metra reglan ekki virt. Staðurinn hafði auglýst að opið væri fyrir viðskiptavini meðan landsleikur Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu fór fram. Gestum var vísað út, staðnum lokað og rekstraraðilinn verður kærður fyrir brot á sóttvarnalögum. Þá var maður handtekinn á Seltjarnarnesi um ellefu í gærkvöldi, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, líkamsrárás og fleira. Maðurinn hafði meðal annars ekið mjög hægt og í veg fyrir bifreið sem reynt hafði framúrakstur, en eftir það stöðvaði hann bifreið sína og bakkaði á bíl fyrir aftan sig. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Lögreglumál Kópavogur Veitingastaðir Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar mennta- og barnamálaráðherra Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Sjá meira
Veitingahúsi í Kópavogi var lokað í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Í eftirliti lögreglu um níuleytið reyndust 18 gestir vera inni á staðnum og tveir starfsmenn. Það gera alls 20 manns en nú mega ekki meira en tíu koma saman samkvæmt reglugerð um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Enginn var með andlitsgrímu og þá var tveggja metra reglan ekki virt. Staðurinn hafði auglýst að opið væri fyrir viðskiptavini meðan landsleikur Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu fór fram. Gestum var vísað út, staðnum lokað og rekstraraðilinn verður kærður fyrir brot á sóttvarnalögum. Þá var maður handtekinn á Seltjarnarnesi um ellefu í gærkvöldi, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, líkamsrárás og fleira. Maðurinn hafði meðal annars ekið mjög hægt og í veg fyrir bifreið sem reynt hafði framúrakstur, en eftir það stöðvaði hann bifreið sína og bakkaði á bíl fyrir aftan sig. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins.
Lögreglumál Kópavogur Veitingastaðir Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar mennta- og barnamálaráðherra Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Sjá meira