Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 11:00 Orri Steinn Óskarsson fagnar marki með FCK. Instagram/@FCKobenhavn Orri Steinn Óskarsson hefur verið á skotskónum með unglingaliði FC Kaupmannahafnar að undanförnu og sautján ára lið danska félagsins er í góðum málum á toppi sinnar deildar. Orri Steinn skoraði á dögunum þrennu í 8-1 sigri FCK á FC Midtjylland í U-17 ára deildinni. Orri Steinn Óskarsson er sextán ára gamall síðan í ágúst en í fyrra hjálpaði hann Gróttu að komast upp í Pepsi Max deildina. Orri Steinn spilaði þó ekkert með Gróttu í Pepsi Max því hann samið við FCK síðasta vetur. Orri Steinn var búinn að spila í meistaraflokki síðan hann var fjórtán ára gamall og það er gaman að sjá að hann er að finna sig vel með unglingaliðinu í Kaupmannahöfn. U19 tabte 0-2 til FC Midtjylland, men U17 åd ulveungerne med 8-1 Fire kasser af Roony Bardghji (#10), tre af Orri Oscarsson (#9) og en enkelt af Noah Nartey (#30) #fcklive pic.twitter.com/9JVAhRuqK6— F.C. København (@FCKobenhavn) November 7, 2020 Umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon setti inn myndband af þrennu Orra og sagði frá því að strákurinn hafi skorað 10 mörk í 7 leikjum á tímabilinu. Orri Steinn var reyndar ekki markahæstur á vellinum því liðsfélagi hans Roony Bardghji skoraði fernu. Roony Bardghji spilar á miðjunni og í treyju númer tíu. Orri er frammi og í treyju númer níu. Sautján ára lið FCK hefur fimm stiga forskot á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli í níu leikjum. Markatalan er 44-16. Það sýnir kannski styrk strákana í sautján ára liðinu að liðið sem þeir unnu 8-1, Midtjylland, situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með sex sigra og tvö jafntefli í níu leikjum en þetta var fyrsta tap liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þrennuna hjá Orra Stein. View this post on Instagram A post shared by Magnus Agnar Magnusson (@totalflmagnus) Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson hefur verið á skotskónum með unglingaliði FC Kaupmannahafnar að undanförnu og sautján ára lið danska félagsins er í góðum málum á toppi sinnar deildar. Orri Steinn skoraði á dögunum þrennu í 8-1 sigri FCK á FC Midtjylland í U-17 ára deildinni. Orri Steinn Óskarsson er sextán ára gamall síðan í ágúst en í fyrra hjálpaði hann Gróttu að komast upp í Pepsi Max deildina. Orri Steinn spilaði þó ekkert með Gróttu í Pepsi Max því hann samið við FCK síðasta vetur. Orri Steinn var búinn að spila í meistaraflokki síðan hann var fjórtán ára gamall og það er gaman að sjá að hann er að finna sig vel með unglingaliðinu í Kaupmannahöfn. U19 tabte 0-2 til FC Midtjylland, men U17 åd ulveungerne med 8-1 Fire kasser af Roony Bardghji (#10), tre af Orri Oscarsson (#9) og en enkelt af Noah Nartey (#30) #fcklive pic.twitter.com/9JVAhRuqK6— F.C. København (@FCKobenhavn) November 7, 2020 Umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon setti inn myndband af þrennu Orra og sagði frá því að strákurinn hafi skorað 10 mörk í 7 leikjum á tímabilinu. Orri Steinn var reyndar ekki markahæstur á vellinum því liðsfélagi hans Roony Bardghji skoraði fernu. Roony Bardghji spilar á miðjunni og í treyju númer tíu. Orri er frammi og í treyju númer níu. Sautján ára lið FCK hefur fimm stiga forskot á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli í níu leikjum. Markatalan er 44-16. Það sýnir kannski styrk strákana í sautján ára liðinu að liðið sem þeir unnu 8-1, Midtjylland, situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með sex sigra og tvö jafntefli í níu leikjum en þetta var fyrsta tap liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þrennuna hjá Orra Stein. View this post on Instagram A post shared by Magnus Agnar Magnusson (@totalflmagnus)
Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira