Tveir nýir stofnar veirunnar hafa valdið tveimur hópsýkingum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2020 11:47 Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma Möller, landlæknir, á upplýsingafundinum í dag. Almannavarnir Tveir nýir stofnar kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi undanfarið og hafa þeir valdið tveimur hópsýkingum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Sagði Þórólfur raðgreiningu veirunnar sýna að áfram væri mest verið að fást við sama stofn af veirunni. „Hins vegar hafa fundist tveir nýir stofnar sem hafa verið að valda tveimur hópsýkingum núna undanfarið. Annan stofninn má rekja til landamæra en hinn stofninn hefur ekki fundist á landamærum þannig að einhvern veginn hefur hann komist framhjá kerfinu okkar. Þannig að þetta er eins og við höfum áður sagt, á sama tíma erum við að stöðva og greina um 350 einstaklinga á landamærunum, þannig að ég held að við getum sagt að aðgerðir okkar á landamærunum eru að lágmarka það að veiran komist hér inn þótt það kom ekki fyllilega í veg fyrir það,“ sagði Þórólfur. Spurður nánar út í hópsýkingarnar, hvar þær hefðu til að mynda komið upp og hversu margir hefðu smitast, vildi Þórólfur ekki fara út í smáatriði varðandi það. Vísaði hann í að sóttvarnayfirvöld og almannavarnir hefðu haft það fyrir reglu að fara ekki út í smáatriði hópsýkinga nema það hefði tilgang fyrir rakningarteymið og almannaheill. Því væri ekki endilega farið svo í þessum tilfellum en um væri að ræða hópsýkingar sem tengdust ákveðnum fyrirtækjum. Þá sagði Þórólfur það ekki hafa úrslitaþýðingu hvort veiran sem greinist sé af einum eða öðrum stofni. Það sem hefði þýðingu varðandi greiningu á mismunandi stofnum væri að sjá hvort og hvenær veiran kemst í gegnum landamærin. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Tveir nýir stofnar kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi undanfarið og hafa þeir valdið tveimur hópsýkingum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Sagði Þórólfur raðgreiningu veirunnar sýna að áfram væri mest verið að fást við sama stofn af veirunni. „Hins vegar hafa fundist tveir nýir stofnar sem hafa verið að valda tveimur hópsýkingum núna undanfarið. Annan stofninn má rekja til landamæra en hinn stofninn hefur ekki fundist á landamærum þannig að einhvern veginn hefur hann komist framhjá kerfinu okkar. Þannig að þetta er eins og við höfum áður sagt, á sama tíma erum við að stöðva og greina um 350 einstaklinga á landamærunum, þannig að ég held að við getum sagt að aðgerðir okkar á landamærunum eru að lágmarka það að veiran komist hér inn þótt það kom ekki fyllilega í veg fyrir það,“ sagði Þórólfur. Spurður nánar út í hópsýkingarnar, hvar þær hefðu til að mynda komið upp og hversu margir hefðu smitast, vildi Þórólfur ekki fara út í smáatriði varðandi það. Vísaði hann í að sóttvarnayfirvöld og almannavarnir hefðu haft það fyrir reglu að fara ekki út í smáatriði hópsýkinga nema það hefði tilgang fyrir rakningarteymið og almannaheill. Því væri ekki endilega farið svo í þessum tilfellum en um væri að ræða hópsýkingar sem tengdust ákveðnum fyrirtækjum. Þá sagði Þórólfur það ekki hafa úrslitaþýðingu hvort veiran sem greinist sé af einum eða öðrum stofni. Það sem hefði þýðingu varðandi greiningu á mismunandi stofnum væri að sjá hvort og hvenær veiran kemst í gegnum landamærin.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira