Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 18:31 Lars Lagerbäck og allir lykilmenn norska landsliðsins þurfa að horfa á leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn í sjónvarpinu. getty/Trond Tandberg Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins. Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins.
Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira