Neyðarlið Noregs gerði grátlegt jafntefli, loksins vann Holland leik og Tyrkir féllu í C-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 21:38 De Boer og lærisveinar fagna. ANP Sport/Getty Images Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira