Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 12:21 Frá Ísafirði. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020 Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020
Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira