Þjálfari Frederiks fékk boltann í höfuðið á æfingu og er frá út árið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 07:00 Christian Nielsen í leik gegn Midtjylland fyrr á þessari leiktíð. Jan Christensen / FrontzoneSport Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fyrir rúmri viku síðan fékk Nielsen boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing sem hefur haldið honum frá vellinum. Hann missti af leiknum gegn Slagelse í dönsku bikarkeppninni og nú hefur Lyngby staðfest að Nielsen geti ekki stýrt liðinu það sem eftir er af árinu 2020. „Ég er miður mín að geta ekki verið í kringum liðið og ég sakna hversdagsins í félaginu. En stundum fær maður ekki val og það rétta fyrir mig núna er að passa upp á heilsuna og fá ró og næði næstu vikurnar,“ sagði Nielsen. Lyngby er í bullandi fallbaráttu en Frederik Schram, markvörðurinn íslenski, er á mála hjá félaginu. Carit Falch, U19-ára þjálfari félagsins, mun stýra liðinu í komandi leikjum. Fyrsti leikur hans verður á föstudaginn er annað Íslendingalið í fallbaráttunni, Horsens með Kjartan Henry Finnbogason og Ágúst Eðvald Hlynsson, kemur í heimsókn til Lyngby. Den hovedskade, Christian Nielsen har pådraget sig ved at blive ramt af en bold på klos hold, er desværre meget alvorlig, og han er derfor sygemeldt. Den erfarne træner Carit Falch vikarierer for ham. Læs mere her: https://t.co/OocSgEMaiu#SammenforLyngby pic.twitter.com/356kHVlVhO— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 18, 2020 Danski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fyrir rúmri viku síðan fékk Nielsen boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing sem hefur haldið honum frá vellinum. Hann missti af leiknum gegn Slagelse í dönsku bikarkeppninni og nú hefur Lyngby staðfest að Nielsen geti ekki stýrt liðinu það sem eftir er af árinu 2020. „Ég er miður mín að geta ekki verið í kringum liðið og ég sakna hversdagsins í félaginu. En stundum fær maður ekki val og það rétta fyrir mig núna er að passa upp á heilsuna og fá ró og næði næstu vikurnar,“ sagði Nielsen. Lyngby er í bullandi fallbaráttu en Frederik Schram, markvörðurinn íslenski, er á mála hjá félaginu. Carit Falch, U19-ára þjálfari félagsins, mun stýra liðinu í komandi leikjum. Fyrsti leikur hans verður á föstudaginn er annað Íslendingalið í fallbaráttunni, Horsens með Kjartan Henry Finnbogason og Ágúst Eðvald Hlynsson, kemur í heimsókn til Lyngby. Den hovedskade, Christian Nielsen har pådraget sig ved at blive ramt af en bold på klos hold, er desværre meget alvorlig, og han er derfor sygemeldt. Den erfarne træner Carit Falch vikarierer for ham. Læs mere her: https://t.co/OocSgEMaiu#SammenforLyngby pic.twitter.com/356kHVlVhO— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 18, 2020
Danski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira