Fleiri pláss, minna stress Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar 24. nóvember 2020 18:15 Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Diljá Ámundadóttir Zoëga Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Ábyrgð og tengslarof Gunnar Dan Wiium Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Sjá meira
Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík.
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar