Aldrei fleiri dáið vegna Covid-19 Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2020 09:58 Heilbrigðisstarfsmenn í Moskvu flytja konu á sjúkrahús. EPA/SERGEI ILNITSKY Yfirvöld í Rússlandi hafa opinberað metfjölda látinna vegna Covid-19, tvo daga í röð. Minnst 507 dóu vegna veirunnar í gær og er það í fyrsta sinn sem talan fer yfir 500 í Rússlandi. Í gær var fjöldinn 491 og var það einnig met. Alls hafa 37.538 dáið vegna Covid-19 í Rússlandi. Nýsmitaðir voru 23.675 í gær. Þar af 4.685 í Moskvu og 3.421 í St. Pétursborg en þar hefur smituðum farið fjölgandi að undanförnu. Nýgengi smita hefur hækkað úr 6,1 einum í 17,1 á hverja hundrað þúsund íbúa á undanförnum vikum. Tass fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir að nú séu 464.564 virk smit í landinu, samkvæmt opinberum tölum. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sagði fyrir viku síðan að hann hefði áhyggjur af stöðunni í Rússlandi. Varaði hann sérstaklega héraðsstjóra Rússlands við því að reyna að fegra stöðuna í héruðum sem þeir stjórna. Sjúkrahús í borginni Ufa var nýverið dæmt til að greiða sekt fyrir að hafa leyna rúmlega 1.400 smitum. Embættismenn í borginni segja að um misskilning hafi verið að ræða og lögmenn sjúkrahússins segjast ætla að áfrýja niðurstöðunni. Samkvæmt frétt Moscow Times segja yfirvöld í Rússlandi að það að þessum smitum hafi verið leynt hafi leitt til umfangsmikillar dreifingar veirunnar í héraðinu. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Yfirvöld í Rússlandi hafa opinberað metfjölda látinna vegna Covid-19, tvo daga í röð. Minnst 507 dóu vegna veirunnar í gær og er það í fyrsta sinn sem talan fer yfir 500 í Rússlandi. Í gær var fjöldinn 491 og var það einnig met. Alls hafa 37.538 dáið vegna Covid-19 í Rússlandi. Nýsmitaðir voru 23.675 í gær. Þar af 4.685 í Moskvu og 3.421 í St. Pétursborg en þar hefur smituðum farið fjölgandi að undanförnu. Nýgengi smita hefur hækkað úr 6,1 einum í 17,1 á hverja hundrað þúsund íbúa á undanförnum vikum. Tass fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir að nú séu 464.564 virk smit í landinu, samkvæmt opinberum tölum. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sagði fyrir viku síðan að hann hefði áhyggjur af stöðunni í Rússlandi. Varaði hann sérstaklega héraðsstjóra Rússlands við því að reyna að fegra stöðuna í héruðum sem þeir stjórna. Sjúkrahús í borginni Ufa var nýverið dæmt til að greiða sekt fyrir að hafa leyna rúmlega 1.400 smitum. Embættismenn í borginni segja að um misskilning hafi verið að ræða og lögmenn sjúkrahússins segjast ætla að áfrýja niðurstöðunni. Samkvæmt frétt Moscow Times segja yfirvöld í Rússlandi að það að þessum smitum hafi verið leynt hafi leitt til umfangsmikillar dreifingar veirunnar í héraðinu.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira