Neitaði að virða reglur í sóttkví og var handtekinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. nóvember 2020 07:48 Lögregla hafði í mörg horn að líta í nótt. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Um hálftíu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna stúlku sem var í annarlegu ástandi í stigahúsi við Hverfisgötu og lét ófriðlega. Hún var þó horfin á braut þegar lögreglu bar að garð. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í miðborginni sem átti að vera í sóttkví en neitaði að fara að reglum. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá kom lögregla ölvuðum manni til aðstoðar sem var orðinn blautur og kaldur og var honum ekið í gistiskýlið í miðbænum. Og um nóttina var síðan tilkynnt um bílþjófnað í miðbænum. Bíllinn fannst mannlaus skömmu síðar og er málið í rannsókn. Húsráðandi vaknaði við ókunnuga stúlku í íbúðinni Lögreglunni í Kópavogi og Breiðholti var í nótt tilkynnt um húsbrot. Húsráðandi hafði vaknað við hávaða í íbúð sinni og kom í ljós að stúlka var komin inn í íbúðina. Hún hljóp á brott þegar hún varð vör við húsráðanda. Á sama tíma í sama hverfi var síðan tilkynnt um tvo aðila inni í íbúð er átti að vera mannlaus, fólkið var farið þegar lögreglan kom á vettvang en þar hafði verið skilið eftir kúbein sem lögreglan lagði hald á. Póstburðarmenn vöktu grunsemdir Um klukkan tíu fékk lögreglustöðin sem sinnig Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ síðan tilkynningu um líkamsárás. Lögregla segist vita hverjir þar voru að verki og er málið í rannsókn. Og í sama hverfi barst síðan í nótt tilkynning um grunsamlegar mannaferðir, en þegar lögregla fór á stúfana kom í ljós að þar voru aðeins á ferð menn að bera út póst. Lögreglumál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Um hálftíu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna stúlku sem var í annarlegu ástandi í stigahúsi við Hverfisgötu og lét ófriðlega. Hún var þó horfin á braut þegar lögreglu bar að garð. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í miðborginni sem átti að vera í sóttkví en neitaði að fara að reglum. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá kom lögregla ölvuðum manni til aðstoðar sem var orðinn blautur og kaldur og var honum ekið í gistiskýlið í miðbænum. Og um nóttina var síðan tilkynnt um bílþjófnað í miðbænum. Bíllinn fannst mannlaus skömmu síðar og er málið í rannsókn. Húsráðandi vaknaði við ókunnuga stúlku í íbúðinni Lögreglunni í Kópavogi og Breiðholti var í nótt tilkynnt um húsbrot. Húsráðandi hafði vaknað við hávaða í íbúð sinni og kom í ljós að stúlka var komin inn í íbúðina. Hún hljóp á brott þegar hún varð vör við húsráðanda. Á sama tíma í sama hverfi var síðan tilkynnt um tvo aðila inni í íbúð er átti að vera mannlaus, fólkið var farið þegar lögreglan kom á vettvang en þar hafði verið skilið eftir kúbein sem lögreglan lagði hald á. Póstburðarmenn vöktu grunsemdir Um klukkan tíu fékk lögreglustöðin sem sinnig Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ síðan tilkynningu um líkamsárás. Lögregla segist vita hverjir þar voru að verki og er málið í rannsókn. Og í sama hverfi barst síðan í nótt tilkynning um grunsamlegar mannaferðir, en þegar lögregla fór á stúfana kom í ljós að þar voru aðeins á ferð menn að bera út póst.
Lögreglumál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira