En hvenær vitum við hvort um er að ræða alvöru ást eða bara hrifingu eða losta?
Vinátta er okkur flestum eitt af því dýrmætara sem við eigum og góð vináttusambönd þau sambönd sem endast út allt lífið. En hvað gerist ef að ástin kemur þarna upp á milli?
Er vináttan í einhverjum tilfellum þess virði að fórna þegar þú heldur að þú sért búin(n) að finna hina einu sönnu ást?
Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Og öfugt - Hvað myndir þú gera ef þú yrðir ástfangin af vini eða vinkonu maka þíns?