Skírði barnið ekki í höfuðið á Messi og Ronaldo en fáir trúa því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2020 09:01 Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og svo Leon Bailey sem er faðir Leo Cristiano. Samsett/getty Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eiga sér nýjan nafna en samt ekki ef þú spyrð föðurinn sjálfan sem spilar með þýska liðinu Bayer Leverkusen. Leikmaður Bayer Leverkusen hefur vakið nokkra athygli fyrir nafnið sem hann gaf barninu sínu ekki síst þar sem hann fullyrðir að það hafi ekki neitt með tvo bestu leikmenn heims að gera. Leon Bailey ákvað að skíra barnið sitt „Leo Cristiano“ en hann þvertekur fyrir það að það hafi eitthvað með þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo að gera. Bild ræddi við leikmanninn um nafngiftina og komst að því að nafn stráksins tengdist ljóni en ekki Lionel Messi sem og það að Cristiano sé fallegt nafn sem passaði vel við hitt. The Bayer Leverkusen winger is adamant the name is not a tribute to Lionel Messi or Cristiano Ronaldo, but nobody is buying it... https://t.co/iIYIC9o2dO— SPORTbible (@sportbible) November 30, 2020 „Þetta hefur ekkert með fótbolta að gera heldur aðeins með mig og mitt nafn. Leo er styttri útgáfa af mínu nafni. Leo þýðir ljón. Ég er ljón,“ sagði Leon Bailey við Bild. Leon Bailey, sem er landsliðsmaður Jamaíku, hefur spilað vel á þessu tímabili í þýsku deildinni og er kominn með fimm mörk í ellefu leikjum. Hann hafði líka ástæðu til að fagna þegar sonur hans kom í heiminn. „Ég trúi því að sonur minn muni alast upp með hugarfar baráttumanns og leiðtoga. Cristiano er síðan fallegt nafn sem passar vel við Leo,“ sagði Bailey. Bayer Leverkusen'in orta saha oyuncusu Leon Bailey, o luna "Leo Cristiano" ismini koydu. "Bunun Messi veya Ronaldo ile ilgisi yok. Leo, Leon'un k saltmas . Ve Leo bir aslan, ben de bir aslan m. Eminim o lum da aslan karakteriyle büyüyecek ve asla pes etmeyecek." (Bild) pic.twitter.com/0g6ZeghzaC— FutbolArena (@futbolarena) November 29, 2020 „Að verða faðir í fyrsta sinn breytti mér á svo marga vegu sem persónu en ekki hvernig ég spila fótbolta. Hins vegar hvetur sonur minn mig til að leggja enn meira á mig,“ sagði Leon Bailey. Leon Bailey og á barnið með Stephanie Hope en það kom í heiminn í júní. Við leyfum auðvitað Bailey að njóta vafans en ef næsta barn hans verður skírt „Diego Armando Pele“ þá getur hann ekki mótmælt umræðunni mikið lengur. Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Leikmaður Bayer Leverkusen hefur vakið nokkra athygli fyrir nafnið sem hann gaf barninu sínu ekki síst þar sem hann fullyrðir að það hafi ekki neitt með tvo bestu leikmenn heims að gera. Leon Bailey ákvað að skíra barnið sitt „Leo Cristiano“ en hann þvertekur fyrir það að það hafi eitthvað með þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo að gera. Bild ræddi við leikmanninn um nafngiftina og komst að því að nafn stráksins tengdist ljóni en ekki Lionel Messi sem og það að Cristiano sé fallegt nafn sem passaði vel við hitt. The Bayer Leverkusen winger is adamant the name is not a tribute to Lionel Messi or Cristiano Ronaldo, but nobody is buying it... https://t.co/iIYIC9o2dO— SPORTbible (@sportbible) November 30, 2020 „Þetta hefur ekkert með fótbolta að gera heldur aðeins með mig og mitt nafn. Leo er styttri útgáfa af mínu nafni. Leo þýðir ljón. Ég er ljón,“ sagði Leon Bailey við Bild. Leon Bailey, sem er landsliðsmaður Jamaíku, hefur spilað vel á þessu tímabili í þýsku deildinni og er kominn með fimm mörk í ellefu leikjum. Hann hafði líka ástæðu til að fagna þegar sonur hans kom í heiminn. „Ég trúi því að sonur minn muni alast upp með hugarfar baráttumanns og leiðtoga. Cristiano er síðan fallegt nafn sem passar vel við Leo,“ sagði Bailey. Bayer Leverkusen'in orta saha oyuncusu Leon Bailey, o luna "Leo Cristiano" ismini koydu. "Bunun Messi veya Ronaldo ile ilgisi yok. Leo, Leon'un k saltmas . Ve Leo bir aslan, ben de bir aslan m. Eminim o lum da aslan karakteriyle büyüyecek ve asla pes etmeyecek." (Bild) pic.twitter.com/0g6ZeghzaC— FutbolArena (@futbolarena) November 29, 2020 „Að verða faðir í fyrsta sinn breytti mér á svo marga vegu sem persónu en ekki hvernig ég spila fótbolta. Hins vegar hvetur sonur minn mig til að leggja enn meira á mig,“ sagði Leon Bailey. Leon Bailey og á barnið með Stephanie Hope en það kom í heiminn í júní. Við leyfum auðvitað Bailey að njóta vafans en ef næsta barn hans verður skírt „Diego Armando Pele“ þá getur hann ekki mótmælt umræðunni mikið lengur.
Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira