Í fyrsta þættinum mætti Sverrir Bergmann í þáttinn, næst kemur Svala Björgvinsdóttir, svo Egill Ólafsson og að lokum Helga Möller.
Í þættinum ræðir Vala um jólin við viðmælendur sína en Sverrir ræðir í þættinum um æskujólin og smábæjarhefðirnar en hann er ættaður frá Sauðárkróki.
Sverrir Bergmann fékk aldrei kartöflu í skólinn þrátt fyrir mikil strákapör á síum tíma. Sverrir segir einnig frá undarlegri hefð þar sem hann setur Pepsi Max út í Malt og Appelsín.