Hægt að kjósa Söru Björk Gunnarsdóttur í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir lyftir Meistaradeildarbikarnum í haust. Getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ein af þeim sem kemur til greina í lið ársins hjá UEFA. Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Sjá meira
Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Sjá meira