Martin og félagar byrja rosalegan desember á því að heimsækja Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 15:16 Martin Hermannsson nær sér vonandi á strik á móti Barcelona í kvöld. GettyJM Casares Það verður sannkölluð NBA deildar keyrsla á Martin Hermannssyni og félögum hjá spænska körfuboltaliðinu í desembermánuði. Martin Hermannsson og félagar í Valencia fá risastórt próf í kvöld þegar þeir heimsækja Barcelona en Valencia liðið þarf nauðsynlega að fara að laga stöðu sína í spænsku deildinni. Martin Hermannsson hefur ekki mikinn tíma fyrir jólabúninginn því hann og félagar hans í Valencia munu spila tólf leiki í jólamánuðinum. Sá fyrsti af þessum tólf leikjum verður þessi risaleikur á móti stórliði Barca í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 20.05. Valencia hefur unnið sjö af tíu leikjum sínum í Eurolegue en gengið hefur ekki verið eins gott í spænsku deildinni þar sem liðið er aðeins í tólfta sæti með sex töp og aðeins fjóra sigra. Barcelona og Valenica hafa mæst áður á tímabilinu en eitt af þremur töpum Valencia liðsins í Euroleague í vetur var einmitt á móti Barcelona um miðjan október. Barcelona vann leikinn 71-66 og Martin náði sér ekki á strik. Íslenski landsliðsbakvörðurinn var með 1 stig og 2 stoðsendingar á rúmum fjórtán mínútum. Barcelona er með rosalega gott varnarlið sem sést meðal annars á því að liðið hefur fenguð á sig undir 70 stig að meðaltali í Euroleague og bara 72,7 stig á sig í leik í spænsku deildinni. Valencia auglýsti leik kvöldsins að sjálfsgöðu með mynd af okkar manni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Valencia fá risastórt próf í kvöld þegar þeir heimsækja Barcelona en Valencia liðið þarf nauðsynlega að fara að laga stöðu sína í spænsku deildinni. Martin Hermannsson hefur ekki mikinn tíma fyrir jólabúninginn því hann og félagar hans í Valencia munu spila tólf leiki í jólamánuðinum. Sá fyrsti af þessum tólf leikjum verður þessi risaleikur á móti stórliði Barca í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 20.05. Valencia hefur unnið sjö af tíu leikjum sínum í Eurolegue en gengið hefur ekki verið eins gott í spænsku deildinni þar sem liðið er aðeins í tólfta sæti með sex töp og aðeins fjóra sigra. Barcelona og Valenica hafa mæst áður á tímabilinu en eitt af þremur töpum Valencia liðsins í Euroleague í vetur var einmitt á móti Barcelona um miðjan október. Barcelona vann leikinn 71-66 og Martin náði sér ekki á strik. Íslenski landsliðsbakvörðurinn var með 1 stig og 2 stoðsendingar á rúmum fjórtán mínútum. Barcelona er með rosalega gott varnarlið sem sést meðal annars á því að liðið hefur fenguð á sig undir 70 stig að meðaltali í Euroleague og bara 72,7 stig á sig í leik í spænsku deildinni. Valencia auglýsti leik kvöldsins að sjálfsgöðu með mynd af okkar manni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum