Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2020 13:00 Alexander Scholz fagnar eftir að hafa komið Midtjylland yfir gegn Atalanta. getty/Jonathan Moscrop Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað. Markið sem Scholz skoraði gegn Atalanta var í glæsilegri kantinum en hann þrumaði boltanum viðstöðulaust í netið. „Það kom mér á óvart þegar ég var að skoða þetta fyrir leiki kvöldsins að hann skoraði sjö mörk þetta eina tímabil sitt á Íslandi. Það eru mörk í honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Scholz í Meistaradeildarmessunni í gær. Scholz fór í bikarúrslit með Stjörnunni 2012 þar sem liðið tapaði fyrir KR, 2-1. Fyrirliði KR þá, Bjarni Guðjónsson, var með Hjörvari og Guðmundi Benediktssyni í settinu í gær. Hjörvar mundi þó meira eftir bikarúrslitaleiknum en Bjarni. Hjörvar minntist þess líka að hafa séð Scholz í öðru hlutverki en í fótbolta meðan hann var á Íslandi. „Ég man að ég sá þennan strák einhvern tímann í borgaralegum klæðum. Þá var hann að vinna á lagernum hjá Bræðrunum Ormsson. Þar var hann bara í góðum gír. Það er stutt á milli,“ sagði Hjörvar. Eftir dvölina á Íslandi fór Scholz til Lokeren. Hann lék í Belgíu til 2018 þegar hann gekk í raðir Midtjylland. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og vann dönsku bikarkeppnina í fyrra. Scholz varð einnig belgískur meistari með Club Brugge og bikarmeistari með bæði Lokeren og Standard Liege. Klippa: Meistaradeildarmessan - Umræða um Alexander Scholz Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30 Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Markið sem Scholz skoraði gegn Atalanta var í glæsilegri kantinum en hann þrumaði boltanum viðstöðulaust í netið. „Það kom mér á óvart þegar ég var að skoða þetta fyrir leiki kvöldsins að hann skoraði sjö mörk þetta eina tímabil sitt á Íslandi. Það eru mörk í honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Scholz í Meistaradeildarmessunni í gær. Scholz fór í bikarúrslit með Stjörnunni 2012 þar sem liðið tapaði fyrir KR, 2-1. Fyrirliði KR þá, Bjarni Guðjónsson, var með Hjörvari og Guðmundi Benediktssyni í settinu í gær. Hjörvar mundi þó meira eftir bikarúrslitaleiknum en Bjarni. Hjörvar minntist þess líka að hafa séð Scholz í öðru hlutverki en í fótbolta meðan hann var á Íslandi. „Ég man að ég sá þennan strák einhvern tímann í borgaralegum klæðum. Þá var hann að vinna á lagernum hjá Bræðrunum Ormsson. Þar var hann bara í góðum gír. Það er stutt á milli,“ sagði Hjörvar. Eftir dvölina á Íslandi fór Scholz til Lokeren. Hann lék í Belgíu til 2018 þegar hann gekk í raðir Midtjylland. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og vann dönsku bikarkeppnina í fyrra. Scholz varð einnig belgískur meistari með Club Brugge og bikarmeistari með bæði Lokeren og Standard Liege. Klippa: Meistaradeildarmessan - Umræða um Alexander Scholz Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30 Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30
Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58