Forseti Barcelona: Leikmennirnir fá ekki laun í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 16:30 Messi, Pjanic og De Jong fá ekki útborgun 1. janúar. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Krísan í FC Barcelona heldur áfram og nú fá leikmennirnir ekki greidd laun í janúar. FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira