Tvær líkamsárásir og innbrot í skartgripaverslun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2020 07:20 Lögregla hafði nóg að gera í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Tvær líkamsárásir, innbrot í skartgripaverslun og tilkynningar um fimm heimilisofbeldismál voru á meðal þess sem kom til kasta lögreglu á erilsamri nótt. Alls voru 84 mál skráð í dagbók lögreglu frá því klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Þar af var tilkynnt um fimm heimilisofbeldismál og voru fjórir gerendur vistaðir í fangageymslu vegna þeirra. Margir veitingastaðir heimsóttir og kannað með ráðstafanir varðandi Covid og voru flestir rekstraraðilar með allt á hreinu, einhverjir þurfi þó að gera betur að því er segir í dagbók lögreglu. Þar er einnig greint frá líkamsárás sem átti sér stað í póstnúmeri 105. Þrír voru handteknir vegna málsins en áverkar fórnarlambsins eru sagðir minniháttar. Klukkan hálf tvö í nótt var tilkynnt um innbrot í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur. Þjófurinn hafði brotið rúðu, stolið munum og hlaupið á brott. Maðurinn var hins vegar handtekunn skömmu síðar, með munina í vasanum. Þó nokkuð var um að ökumenn væru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess að tilkynnt var um aðra líkamsárás, í þetta skiptið í póstnúmeri 112. Þar hafði þolandinn, ung kona, hlotið áverka á höfði og komið sér sjálf á bráðadeildina. Geraendinn var varinn af vettvangi. Málið er í rannsókn. Afskipti voru einnig höfð af tveimur mönnum í póstnúmeri 221 vegna ræktunar fíkniefna. Mennirnir voru handteknir og komið fyrir í fangageymslu vegna rannsóknar málsin. Lagt var hald á búnað til ræktunar og þær plöntur sem fundust. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Sjá meira
Alls voru 84 mál skráð í dagbók lögreglu frá því klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Þar af var tilkynnt um fimm heimilisofbeldismál og voru fjórir gerendur vistaðir í fangageymslu vegna þeirra. Margir veitingastaðir heimsóttir og kannað með ráðstafanir varðandi Covid og voru flestir rekstraraðilar með allt á hreinu, einhverjir þurfi þó að gera betur að því er segir í dagbók lögreglu. Þar er einnig greint frá líkamsárás sem átti sér stað í póstnúmeri 105. Þrír voru handteknir vegna málsins en áverkar fórnarlambsins eru sagðir minniháttar. Klukkan hálf tvö í nótt var tilkynnt um innbrot í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur. Þjófurinn hafði brotið rúðu, stolið munum og hlaupið á brott. Maðurinn var hins vegar handtekunn skömmu síðar, með munina í vasanum. Þó nokkuð var um að ökumenn væru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess að tilkynnt var um aðra líkamsárás, í þetta skiptið í póstnúmeri 112. Þar hafði þolandinn, ung kona, hlotið áverka á höfði og komið sér sjálf á bráðadeildina. Geraendinn var varinn af vettvangi. Málið er í rannsókn. Afskipti voru einnig höfð af tveimur mönnum í póstnúmeri 221 vegna ræktunar fíkniefna. Mennirnir voru handteknir og komið fyrir í fangageymslu vegna rannsóknar málsin. Lagt var hald á búnað til ræktunar og þær plöntur sem fundust.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Sjá meira