Tilkynningar um skjálftann hafa borist Veðurstofunni frá Grímsnesi og frá Selfossi þar sem hann fannst ágætlega, að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni.
Skjálfti við Ingólfsfjall
Tryggvi Páll Tryggvason skrifar

Jarðskjálfti að stærð 2,7 varð skammt norður af Ingólfsfjalli í dag.