Fjarskiptabúnaði stolið úr rússneskri „dómsdagsvél“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2020 16:11 Ilyushin Il-80 á flugi yfir Moskvu. Wikimedia Commons/Leonid Faerberg Þjófum tókst að brjótast inn í herflugvél á flugvelli í Rostov-héraði í Rússlandi fyrir helgi, sem er ef til vill ekki í frásögur færandi nema um var að ræða eina af fjórum „dómsdagsvélum“ rússneska hersins. Vélin er af gerðinni Ilyushin Il-80 og hefur staðið á flugvellinum í hafnarborginni Taganrog síðan í upphafi síðasta árs. Viðgerðir standa yfir á vélinni. Upp komst um innbrotið við reglubundna athugun en þjófarnir höfðu á brott með sér 39 hluti af fjarskiptabúnaði. Búnaðurinn var allur til staðar þegar athugun fór fram 26. nóvember. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Il-80 vélarnar fjórar eru hannaðar til að gegna hlutverki stjórnstöðva ef kjarnorkustríð brýst út. Ef svo fer mun ein þeirra t.d. fljúga með forseta landsins innanborðs, sem mun m.a. getað skipulagt og fyrirskipað kjarnorkuárás frá vélinni. Mikil leynd ríkir yfir hönnun vélanna en engir gluggar eru á þeim nema í stjórnklefanum og þá eru þær sagðar geta staðist högg frá kjarnorkusprengingu. Varnarmálaráðherrann Alexei Krivoruchko sagði í fyrra að unnið væri að uppfærslu vélanna. Bandaríkin eiga og viðhalda flugvélaflota í sama tilgangi, þ.e. til að gegna hlutverki færanlegra stjórnstöðva, en bandarísku vélarnar heita E-4B Nightwatch. BBC sagði frá. Rússland Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Vélin er af gerðinni Ilyushin Il-80 og hefur staðið á flugvellinum í hafnarborginni Taganrog síðan í upphafi síðasta árs. Viðgerðir standa yfir á vélinni. Upp komst um innbrotið við reglubundna athugun en þjófarnir höfðu á brott með sér 39 hluti af fjarskiptabúnaði. Búnaðurinn var allur til staðar þegar athugun fór fram 26. nóvember. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Il-80 vélarnar fjórar eru hannaðar til að gegna hlutverki stjórnstöðva ef kjarnorkustríð brýst út. Ef svo fer mun ein þeirra t.d. fljúga með forseta landsins innanborðs, sem mun m.a. getað skipulagt og fyrirskipað kjarnorkuárás frá vélinni. Mikil leynd ríkir yfir hönnun vélanna en engir gluggar eru á þeim nema í stjórnklefanum og þá eru þær sagðar geta staðist högg frá kjarnorkusprengingu. Varnarmálaráðherrann Alexei Krivoruchko sagði í fyrra að unnið væri að uppfærslu vélanna. Bandaríkin eiga og viðhalda flugvélaflota í sama tilgangi, þ.e. til að gegna hlutverki færanlegra stjórnstöðva, en bandarísku vélarnar heita E-4B Nightwatch. BBC sagði frá.
Rússland Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira