Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 19:05 Meistararnir eru komnir með 100 mörk á leiktíðinni. Í aðeins 29 leikjum. EFE/Fredrik Varfjell Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli. Bodø/Glimt vann Haugesund 4-0 á útivelli, Strømsgodset vann Álasund 4-1 á útivelli og Sandefjord gerði markalaust jafntefli við Sarpsborg 08, einnig á útivelli. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodø/Glimt sem virðast hvergi nærri vera hættir þó titillinn sé löngu kominn í höfn. Liðið vann einkar öruggan sigur á Haugesund þökk sé tveimur mörkum í fyrri hálfleik og tveimur í þeim síðari. Lokatölur 4-0 sem þýðir að Bodø/Glimt hefur nú skorað 100 mörk í aðeins 29 deildarleikjum. Alfons lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 0-4! Kasper Junker fullfører den perfekte Bodø/Glimt-kontringen! 100 mål på 29 kamper, folkens! pic.twitter.com/6tsqvSiL63— FK Bodø/Glimt (@Glimt) December 9, 2020 Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Strømsgodset. Báðir Íslendingarnir í liði gestanna hófu leik á bekknum en Valdimar Þór Ingimundarson kom inn vegna meiðsla strax á 33. mínútu. Ari Leifsson kom inn á þegar þrettán mínútur lifðu leiks og hjálpaði Strømsgodset að sigla sigrinum heim. TRE POENG! pic.twitter.com/qZMbwXak7f— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) December 9, 2020 Þá var Emil Pálsson með fyrirliðabandið hjá Sandefjord er liðið heimsótti Sarpsborg 08. Lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Emil lék allan leikinn á miðri miðju gestanna en Viðar Ari Jónsson kom inn af bekknum í hálfleik. Alfons og félagar meistarar og eftir sigur kvöldsins er forysta þeirra komin upp í 22 stig. Molde á þá tvo leiki til góða í öðru sæti deildarinnar. Sigur Strømsgodset var gríðarlega mikilvægur þar sem hann lyftir liðinu aðeins frá fallsætunum. Liðið er nú tveimur stigum frá umspilssæti um að halda tilverurétti sínum í deildinni og fjórum stigum frá fallsæti. Álasund er fallið og Sandefjord er í 10. sæti af 16 liðum með 33 stig. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Bodø/Glimt vann Haugesund 4-0 á útivelli, Strømsgodset vann Álasund 4-1 á útivelli og Sandefjord gerði markalaust jafntefli við Sarpsborg 08, einnig á útivelli. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodø/Glimt sem virðast hvergi nærri vera hættir þó titillinn sé löngu kominn í höfn. Liðið vann einkar öruggan sigur á Haugesund þökk sé tveimur mörkum í fyrri hálfleik og tveimur í þeim síðari. Lokatölur 4-0 sem þýðir að Bodø/Glimt hefur nú skorað 100 mörk í aðeins 29 deildarleikjum. Alfons lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 0-4! Kasper Junker fullfører den perfekte Bodø/Glimt-kontringen! 100 mål på 29 kamper, folkens! pic.twitter.com/6tsqvSiL63— FK Bodø/Glimt (@Glimt) December 9, 2020 Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Strømsgodset. Báðir Íslendingarnir í liði gestanna hófu leik á bekknum en Valdimar Þór Ingimundarson kom inn vegna meiðsla strax á 33. mínútu. Ari Leifsson kom inn á þegar þrettán mínútur lifðu leiks og hjálpaði Strømsgodset að sigla sigrinum heim. TRE POENG! pic.twitter.com/qZMbwXak7f— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) December 9, 2020 Þá var Emil Pálsson með fyrirliðabandið hjá Sandefjord er liðið heimsótti Sarpsborg 08. Lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Emil lék allan leikinn á miðri miðju gestanna en Viðar Ari Jónsson kom inn af bekknum í hálfleik. Alfons og félagar meistarar og eftir sigur kvöldsins er forysta þeirra komin upp í 22 stig. Molde á þá tvo leiki til góða í öðru sæti deildarinnar. Sigur Strømsgodset var gríðarlega mikilvægur þar sem hann lyftir liðinu aðeins frá fallsætunum. Liðið er nú tveimur stigum frá umspilssæti um að halda tilverurétti sínum í deildinni og fjórum stigum frá fallsæti. Álasund er fallið og Sandefjord er í 10. sæti af 16 liðum með 33 stig.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira