Hestur og folald hafa náð einstöku sambandi í fyrsta dýraathvarfi landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2020 19:30 „Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur," segir Valgerður. Fyrsta dýraathvarfið á Íslandi hefur verið sett á laggirnar en þar verður tekið á móti dýrum af öllum stærðum og gerðum. Hestur og folald sem hafa náð einstöku sambandi eru fyrstu dýrin í athvarfinu. Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira