Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 20:26 Leðurbelti er notað í lokaferli brýningarinnar hjá Árna Bergþóri í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. Árni Bergþór Hafdal Bjarnason, sem er frá Eskifirði og Guðný Sif Jóhannsdóttir, sem er frá Reykjavík búa í Þorlákshöfn með átta mánaða dóttur sína, Mædísi Dúu og tíkina Týru. Árni, sem er matreiðslumeistari er með brýningarþjónustu í Þorlákshöfn þar sem hann hefur nóg að gera við að brýna hnífa bæjarbúa og annarra, sem þurfa að láta brýna fyrir sig. Hnífarnir eru brýndir í sértilgerðri belta slípivél og Árni er líka góður í að stála. Árni Bergþór, Guðný Sif og Mædís Dúa, sem eru mjög ánægð með að búa í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þarf alltaf að taka mark á hvaða hníf maður er með. Hvernig gráðan á hnífnum liggur, er þetta hart stál eða mjúkt stál. Hnífur er alls ekki saman og hnífur, það er himin og hafa á milli ódýrra hnífa, sem þú kaupir út í Ikea og þessu flotta hnífa, sem þú kaupir hjá fagaðilum,“ segir Árni. Árni segir það skipta öllu máli að eiga góða hnífa í eldhúsinu. „Já, það er ekki bara upp á það að hnífurinn geti skorið hluti heldur er það líka upp á það að geta stjórnað hvert hnífurinn fer. Þá eru mun minni líkur á því að þú skerir þig. Aftur á móti ef þú ert með óbeitan hníf og ert að skera, þá er svo auðvelt fyrir hann að skauta af því sem þú ert að gera og þá getur þú lent í puttanum á þér. Aftur á móti ef þú skerð þig á flugbeittum hníf þá er það verra.“ Árni segir það ákveðin nördaskap að spá svona mikið í hnífa og brýningu þeirra en hann þreytist aldrei að brýna það fyrir fólki að vel brýndur hnífur skipti öllu máli þegar matreiðsla er annars vegar. Leðurbeltið hans Árna hefur mikilvægu hlutverki að gegna við loka vinnslu brýningar. „Já, því þar ertu að klára að slípa hnífinn, beltið er gríðarlega fínn slípimassi,“ segir Árni Hnífar og stál á heimili Árna og Guðnýjar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Sjá meira
Árni Bergþór Hafdal Bjarnason, sem er frá Eskifirði og Guðný Sif Jóhannsdóttir, sem er frá Reykjavík búa í Þorlákshöfn með átta mánaða dóttur sína, Mædísi Dúu og tíkina Týru. Árni, sem er matreiðslumeistari er með brýningarþjónustu í Þorlákshöfn þar sem hann hefur nóg að gera við að brýna hnífa bæjarbúa og annarra, sem þurfa að láta brýna fyrir sig. Hnífarnir eru brýndir í sértilgerðri belta slípivél og Árni er líka góður í að stála. Árni Bergþór, Guðný Sif og Mædís Dúa, sem eru mjög ánægð með að búa í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þarf alltaf að taka mark á hvaða hníf maður er með. Hvernig gráðan á hnífnum liggur, er þetta hart stál eða mjúkt stál. Hnífur er alls ekki saman og hnífur, það er himin og hafa á milli ódýrra hnífa, sem þú kaupir út í Ikea og þessu flotta hnífa, sem þú kaupir hjá fagaðilum,“ segir Árni. Árni segir það skipta öllu máli að eiga góða hnífa í eldhúsinu. „Já, það er ekki bara upp á það að hnífurinn geti skorið hluti heldur er það líka upp á það að geta stjórnað hvert hnífurinn fer. Þá eru mun minni líkur á því að þú skerir þig. Aftur á móti ef þú ert með óbeitan hníf og ert að skera, þá er svo auðvelt fyrir hann að skauta af því sem þú ert að gera og þá getur þú lent í puttanum á þér. Aftur á móti ef þú skerð þig á flugbeittum hníf þá er það verra.“ Árni segir það ákveðin nördaskap að spá svona mikið í hnífa og brýningu þeirra en hann þreytist aldrei að brýna það fyrir fólki að vel brýndur hnífur skipti öllu máli þegar matreiðsla er annars vegar. Leðurbeltið hans Árna hefur mikilvægu hlutverki að gegna við loka vinnslu brýningar. „Já, því þar ertu að klára að slípa hnífinn, beltið er gríðarlega fínn slípimassi,“ segir Árni Hnífar og stál á heimili Árna og Guðnýjar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Sjá meira