Ekki fleiri andlát í nóvembermánuði í Svíþjóð síðan í spænsku veikinni Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2020 13:44 Frá Stortorget í Gamla Stan í Stokkhólmi. Í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins í Svíþjóð. Getty Alls létust 8.088 manns í Svíþjóð í nýliðnum nóvember og hafa ekki svo margir látist í nóvembermánuði síðan 1918 eða þegar spænska veikin herjaði á íbúa álfunnar. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira