Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2020 08:32 Peter Wright sigraði Steve West í búningi Trölla. getty/Luke Walker Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. Wright er þekktur fyrir skrautlega framkomu og hanakambana sína. Fyrir hvern leik á HM eyða hann og eiginkona hans drjúgum tíma í að laga og lita hárið á honum. Hann toppaði sig samt sennilega í gær þegar hann mætti til leiks í búningi Trölla, grænklæddur, með grænt hár og meira að segja grænar augabrúnir. The who stole Peter Wright promised to entertain the crowd tonight and just look at the brilliance of his Grinch themed outfit as he bids to retain his world title! Sensational stuff Peter pic.twitter.com/aJKL9skkdQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2020 Wright olli heldur engum vonbrigðum í leiknum og hóf titilvörnina með öruggum sigri á Steve West, 3-1. Hann er því kominn áfram í 2. umferð HM. Wright, sem er fimmtugur, vann langþráðan heimsmeistaratitil í fyrra þegar hann hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaleik, 7-3. Aðeins 500 áhorfendur voru mættir í Alexandra höllina í London í gær. Frá og með deginum í dag verður svo leikið fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana sökum kórónuveirufaraldursins. Bein útsending frá öðrum degi HM í pílukasti hefst klukkan 11:45 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Wright er þekktur fyrir skrautlega framkomu og hanakambana sína. Fyrir hvern leik á HM eyða hann og eiginkona hans drjúgum tíma í að laga og lita hárið á honum. Hann toppaði sig samt sennilega í gær þegar hann mætti til leiks í búningi Trölla, grænklæddur, með grænt hár og meira að segja grænar augabrúnir. The who stole Peter Wright promised to entertain the crowd tonight and just look at the brilliance of his Grinch themed outfit as he bids to retain his world title! Sensational stuff Peter pic.twitter.com/aJKL9skkdQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2020 Wright olli heldur engum vonbrigðum í leiknum og hóf titilvörnina með öruggum sigri á Steve West, 3-1. Hann er því kominn áfram í 2. umferð HM. Wright, sem er fimmtugur, vann langþráðan heimsmeistaratitil í fyrra þegar hann hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaleik, 7-3. Aðeins 500 áhorfendur voru mættir í Alexandra höllina í London í gær. Frá og með deginum í dag verður svo leikið fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana sökum kórónuveirufaraldursins. Bein útsending frá öðrum degi HM í pílukasti hefst klukkan 11:45 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira