WBA staðfestir komu „Stóra og Litla Sam“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 17:09 Stóri og Litli Sam þeir stýrðu Everton. Chris Brunskill Ltd/Getty Images) Sam Allardyce hefur verið ráðinn stjóri WBA og tekur við liðinu af Slaven Bilic sem fékk sparkið frá félaginu í dag. Hinn 66 ára gamli Sam hefur skrifað undir eins og hálfs árs samning en hann mun í fyrsta skipti stýra æfingu liðsins á morgun en liðið mætir Aston Villa á sunnudaginn í fyrsta leik Sam. Hann á að baki 512 leiki í ensku úrvalsdeildinni og mun Litli Sam, Sammy Lee, koma með honum til West Bromwich. Allardyce hefur verið þjálfari Bolton, Wseet Ham, Sunderland, Crystal Palace og síðast hjá Everton en einnig var hann þjálfari enska landsliðsins. Þar náði hann einungis einum leik áður en hann var rekinn. WBA er í 19. sæti deildarinnar með sjö stig en liðið kom upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Þeir gerðu 1-1 jafntefli við Man. City á útivelli í gær. Fréttin hefur verið uppfærð. We are delighted to confirm the appointment of Sam Allardyce as our new Head Coach — West Bromwich Albion (@WBA) December 16, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Bilić sparkað frá West Brom West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu. 16. desember 2020 12:15 West Brom ætlar að reka Bilic og ráða Stóra og Litla Sam Þrátt fyrir að West Brom hafi náð í stig gegn Manchester City í gær verður Slaven Bilic væntanlega fyrsti knattspyrnustjórinn sem missir starfið sitt í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sam Allardyce þykir líklegur til að taka við af Bilic. 16. desember 2020 11:01 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Hinn 66 ára gamli Sam hefur skrifað undir eins og hálfs árs samning en hann mun í fyrsta skipti stýra æfingu liðsins á morgun en liðið mætir Aston Villa á sunnudaginn í fyrsta leik Sam. Hann á að baki 512 leiki í ensku úrvalsdeildinni og mun Litli Sam, Sammy Lee, koma með honum til West Bromwich. Allardyce hefur verið þjálfari Bolton, Wseet Ham, Sunderland, Crystal Palace og síðast hjá Everton en einnig var hann þjálfari enska landsliðsins. Þar náði hann einungis einum leik áður en hann var rekinn. WBA er í 19. sæti deildarinnar með sjö stig en liðið kom upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Þeir gerðu 1-1 jafntefli við Man. City á útivelli í gær. Fréttin hefur verið uppfærð. We are delighted to confirm the appointment of Sam Allardyce as our new Head Coach — West Bromwich Albion (@WBA) December 16, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Bilić sparkað frá West Brom West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu. 16. desember 2020 12:15 West Brom ætlar að reka Bilic og ráða Stóra og Litla Sam Þrátt fyrir að West Brom hafi náð í stig gegn Manchester City í gær verður Slaven Bilic væntanlega fyrsti knattspyrnustjórinn sem missir starfið sitt í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sam Allardyce þykir líklegur til að taka við af Bilic. 16. desember 2020 11:01 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Bilić sparkað frá West Brom West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu. 16. desember 2020 12:15
West Brom ætlar að reka Bilic og ráða Stóra og Litla Sam Þrátt fyrir að West Brom hafi náð í stig gegn Manchester City í gær verður Slaven Bilic væntanlega fyrsti knattspyrnustjórinn sem missir starfið sitt í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sam Allardyce þykir líklegur til að taka við af Bilic. 16. desember 2020 11:01