Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 09:01 Rhys Williams hafði góðar gætur á Harry Kane. getty/Andrew Powell Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hinir nítján Williams og Jones fengu tækifæri í byrjunarliði Liverpool í gær og nýttu það heldur betur vel. „Guð minn góður! Stórkostlegur. Rhys Williams. Að spila gegn Harry Kane í dag er eins og að spila gegn Alan Shearer áður fyrr. Þeir forðuðust Williams og miðuðu löngu sendingunum frekar á Fabinho,“ sagði Klopp um miðvörðinn sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Liverpool í gær. „Rhys var svo sterkur í loftinu. Hann átti sendinguna í fyrra marki okkar og er með mikið og gott sjálfstraust. Hann spilaði einfalt og féll ekki of aftarlega of snemma. Ótrúlegur leikur.“ Jones átti sennilega sinn besta leik í treyju Liverpool í gær og var valinn maður leiksins. Klopp brosti breitt er hann var spurður út í frammistöðu Jones. „Þetta er Curtis. Blessunarlega verður hann hérna næstu árin. Hann er topp leikmaður,“ sagði Klopp. Eftir sigurinn í gær er Liverpool með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Hinir nítján Williams og Jones fengu tækifæri í byrjunarliði Liverpool í gær og nýttu það heldur betur vel. „Guð minn góður! Stórkostlegur. Rhys Williams. Að spila gegn Harry Kane í dag er eins og að spila gegn Alan Shearer áður fyrr. Þeir forðuðust Williams og miðuðu löngu sendingunum frekar á Fabinho,“ sagði Klopp um miðvörðinn sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Liverpool í gær. „Rhys var svo sterkur í loftinu. Hann átti sendinguna í fyrra marki okkar og er með mikið og gott sjálfstraust. Hann spilaði einfalt og féll ekki of aftarlega of snemma. Ótrúlegur leikur.“ Jones átti sennilega sinn besta leik í treyju Liverpool í gær og var valinn maður leiksins. Klopp brosti breitt er hann var spurður út í frammistöðu Jones. „Þetta er Curtis. Blessunarlega verður hann hérna næstu árin. Hann er topp leikmaður,“ sagði Klopp. Eftir sigurinn í gær er Liverpool með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira