Mourinho segir Klopp og Guardiola komast upp með hluti sem hann kemst ekki upp með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 10:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gaf það skýrt til kynna að hann vildi að Anthony Taylor bætti fleiri mínútum en fjórum við venjulegan leiktíma gegn West Brom. getty/Martin Rickett José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fór mikinn í viðtölum eftir tapið fyrir Liverpool, 2-1, í gær. Hann skaut ekki bara á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, heldur einnig Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og sagði að þeir fengju aðra meðferð en hann. Eftir leikinn á Anfield í gær sagðist Mourinho hafa tjáð Klopp úrslitin hefðu verið ósanngjörn. Portúgalinn lét ekki þar við sitja og kvartaði yfir framkomu Klopps á hliðarlínunni og sagði að hann myndi aldrei komast upp með hana. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho. Mourinho hélt áfram og beindi athygli sinni að Guardiola og vísaði í atvik í undir lok leiks City og West Brom í fyrradag þar sem spænski stjórinn kvartaði með miklum tilþrifum í fjórða dómaranum Anthony Taylor þegar honum fannst hann ekki bæta nógu miklum uppbótartíma við. „Viltu taka tímaskiltið af fjórða dómaranum? Af einhverri ástæðu er ég öðruvísi og ég er leiður,“ sagði Mourinho. Tottenham hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Leicester City á heimavelli á sunnudaginn. Spurs er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Eftir leikinn á Anfield í gær sagðist Mourinho hafa tjáð Klopp úrslitin hefðu verið ósanngjörn. Portúgalinn lét ekki þar við sitja og kvartaði yfir framkomu Klopps á hliðarlínunni og sagði að hann myndi aldrei komast upp með hana. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho. Mourinho hélt áfram og beindi athygli sinni að Guardiola og vísaði í atvik í undir lok leiks City og West Brom í fyrradag þar sem spænski stjórinn kvartaði með miklum tilþrifum í fjórða dómaranum Anthony Taylor þegar honum fannst hann ekki bæta nógu miklum uppbótartíma við. „Viltu taka tímaskiltið af fjórða dómaranum? Af einhverri ástæðu er ég öðruvísi og ég er leiður,“ sagði Mourinho. Tottenham hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Leicester City á heimavelli á sunnudaginn. Spurs er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31
Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00
Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53