Arftaki Lars veit hver stakk hann í bakið hjá Ragnari og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 07:00 Ståle lifir sig inn í leikinn gegn Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. EPA-EFE/Sascha Steinbach Ståle Solbakken, núverandi landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum stjóri FCK, segir að hann viti vel hver stakk hann í bakið hjá danska stórliðinu. Þetta segir hann í samtali við hlaðvarpið TV2 B-laget. Norðmaðurinn hefur verið duglegur að tjá sig um brottreksturinn eftir að hann fyrst tjáði sig en hann tjáði sig fyrst í samtali við TV3 Sport í síðasta mánuði. Ståle fékk sparkið í október og sló það marga en Ragnar Sigurðsson og samherjar í FCK höfðu ekki byrjað tímabilið vel í Danmörku. Aðspurður hver hafði stungið hann í bakið svaraði Ståle: „Ég veit hver gerði það. Ég er með góða mynd af því - hver svo sem hefur tekið loka ákvörðunina. Þetta truflar mig ekki og er ekki vandamál fyrir mig,“ sagði Ståle. Ståle: Ved vel godt hvem der stak mig i ryggen https://t.co/EmyAxAC1p0— bold.dk (@bolddk) December 17, 2020 „Vandamálið er að við höfðum unnið daga og nætur með eitt verkefni í svona langan tíma og það var ekki tími fyrir hálft ár í viðbót. Þetta endaði þó með silfri og átta liða úrslitum í Evrópudeildinni með liði frá Skandinavíu.“ „Við höfðum byrjað tímabilið illa en það eru góðar skýringar þar á. Kórónuveirufaraldurinn, við höfðum ekkert undirbúningstímabil því við spiluðum í Köln og byrjuðum svo strax annað tímabil,“ sagði Norðmaðurinn. Hann bætti því svo við að hann muni sakna þess að þjálfa í Parken á sunnudögum sem og búa til „Evrópu minningar“ með FCK. Hann sé þó nú einbeittur á verkefnið með Noregi þar sem hann er arftaki Lars Lagerback. Danski boltinn Tengdar fréttir Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Norðmaðurinn hefur verið duglegur að tjá sig um brottreksturinn eftir að hann fyrst tjáði sig en hann tjáði sig fyrst í samtali við TV3 Sport í síðasta mánuði. Ståle fékk sparkið í október og sló það marga en Ragnar Sigurðsson og samherjar í FCK höfðu ekki byrjað tímabilið vel í Danmörku. Aðspurður hver hafði stungið hann í bakið svaraði Ståle: „Ég veit hver gerði það. Ég er með góða mynd af því - hver svo sem hefur tekið loka ákvörðunina. Þetta truflar mig ekki og er ekki vandamál fyrir mig,“ sagði Ståle. Ståle: Ved vel godt hvem der stak mig i ryggen https://t.co/EmyAxAC1p0— bold.dk (@bolddk) December 17, 2020 „Vandamálið er að við höfðum unnið daga og nætur með eitt verkefni í svona langan tíma og það var ekki tími fyrir hálft ár í viðbót. Þetta endaði þó með silfri og átta liða úrslitum í Evrópudeildinni með liði frá Skandinavíu.“ „Við höfðum byrjað tímabilið illa en það eru góðar skýringar þar á. Kórónuveirufaraldurinn, við höfðum ekkert undirbúningstímabil því við spiluðum í Köln og byrjuðum svo strax annað tímabil,“ sagði Norðmaðurinn. Hann bætti því svo við að hann muni sakna þess að þjálfa í Parken á sunnudögum sem og búa til „Evrópu minningar“ með FCK. Hann sé þó nú einbeittur á verkefnið með Noregi þar sem hann er arftaki Lars Lagerback.
Danski boltinn Tengdar fréttir Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. 8. desember 2020 11:01
Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4. desember 2020 10:00
Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4. desember 2020 10:31
Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1. desember 2020 07:01
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00