Segir Biden ætla að refsa Rússum fyrir tölvuárásina umfangsmiklu Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2020 09:36 Joe Biden tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar. AP/Gerald Herbert Þegar Joe Biden verður forseti Bandaríkjanna í næsta mánuði, mun hann refsa yfirvöldum Rússlands vegna gífurlega umfangsmikillar tölvuárásar sem Rússar eru taldir bera ábyrgð á. Ron Klain, starfsmannastjóri Bidens, segir að þeim sem beri ábyrgð á árásinni verði refsað. Það verði ekki eingöngu gert með viðskiptaþvingunum og öðrum sambærilegum refsiaðgerðum heldur einnig með aðgerðum sem ætlað sé að draga úr getu Rússa til að gera tölvuárásir og jafnvel verði sambærilegum árásum beitt gegn þeim. Þetta sagði Klain í sjónvarpsviðtali í gær. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sérfræðingar, þingmenn og embættismenn og þeirra á meðal Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagt að um mjög alvarlega árás sé að ræða og að spjótin beinist að yfirvöldum í Rússlandi. Donald Trump, fráfarandi forseti, hefur þó haldið öðru fram. Um helgina sagði hann að yfirvöld í Kína hefðu mögulega framkvæmt töluvárásina. Hann sagði einnig að ekki væri um alvarlega árás að ræða, sem er þvert á það sem Netöryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sagt. Eins og tekið er fram í grein AP fréttaveitunnar hefur Trump ítrekað á forsetatíð sinni neitað að saka Rússa fyrir aðgerðir þeirra sem beinst hafa gegn Bandaríkjunu, jafnvel þó þær séu vel skráðar. Samkvæmt heimildum Reuters eru Biden-liðar að íhuga viðskiptaþvinganir og tölvuárásir á innviði Rússlands. Mark Warner, æðsti þingmaður Demókrataflokksins í leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali í gær að enn væri ekki ljóst hve umfangsmikil tölvuárásin væri og og hún gæti enn verið yfirstandandi. Rússland Bandaríkin Tölvuárásir Joe Biden Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Það verði ekki eingöngu gert með viðskiptaþvingunum og öðrum sambærilegum refsiaðgerðum heldur einnig með aðgerðum sem ætlað sé að draga úr getu Rússa til að gera tölvuárásir og jafnvel verði sambærilegum árásum beitt gegn þeim. Þetta sagði Klain í sjónvarpsviðtali í gær. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sérfræðingar, þingmenn og embættismenn og þeirra á meðal Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagt að um mjög alvarlega árás sé að ræða og að spjótin beinist að yfirvöldum í Rússlandi. Donald Trump, fráfarandi forseti, hefur þó haldið öðru fram. Um helgina sagði hann að yfirvöld í Kína hefðu mögulega framkvæmt töluvárásina. Hann sagði einnig að ekki væri um alvarlega árás að ræða, sem er þvert á það sem Netöryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sagt. Eins og tekið er fram í grein AP fréttaveitunnar hefur Trump ítrekað á forsetatíð sinni neitað að saka Rússa fyrir aðgerðir þeirra sem beinst hafa gegn Bandaríkjunu, jafnvel þó þær séu vel skráðar. Samkvæmt heimildum Reuters eru Biden-liðar að íhuga viðskiptaþvinganir og tölvuárásir á innviði Rússlands. Mark Warner, æðsti þingmaður Demókrataflokksins í leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali í gær að enn væri ekki ljóst hve umfangsmikil tölvuárásin væri og og hún gæti enn verið yfirstandandi.
Rússland Bandaríkin Tölvuárásir Joe Biden Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira