Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Sindri fékk að spreyta sig með teppið. Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum. Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum.
Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira