Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Sindri fékk að spreyta sig með teppið. Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum. Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum.
Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira