Ancelotti hefur breytt miklu fyrir Gylfa og félaga á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 16:31 Gylfi Þór Sigurðsson fær hér góð ráð frá Carlo Ancelotti í sigurleiknum á móti Arsenal um helgina. Getty/ Jon Super Í dag er nákvæmlega eitt ár liðið síðan að Carlo Ancelotti tók við knattspyrnustjóri Everton. Carlo Ancelotti skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Everton 21. desember 2019. Fimm dögum síðan stýrði hann Everton til 1-0 sigurs á Burnley. Ancelotti tók við starfi Marco Silva sem var rekinn 5. desember 2019 eða sextán dögum fyrr. Duncan Ferguson stýrði Everton liðinu í þremur leikjum áður en Ítalinn tók við. Það hefur mikið breyst á þessum 366 dögum sem eru liðnir síðan að Carlo Ancelotti settist í stjórastólinn á Goodison Park. One year ago today, Carlo Ancelotti became Everton manager with the club in 15th.Today, they re in fourth. pic.twitter.com/cG1CMgyPVo— B/R Football (@brfootball) December 21, 2020 Síðasti leikur Everton undir stjórn Marco Silva var 5-2 tapleikur á móti nágrönnunum í Liverpool en það var þriðja deildartap liðsins í röð. Liðið sat þá í fallsæti deildarinnar eða því átjánda. Everton tapaði ekki leik undir stjórn Duncan Ferguson, vann 3-1 sigur á Chelsea og gerði jafntefli við bæði Manchester United og Arsenal. Á þessum rúmu tveimur vikum þá hækkaði liðið sig upp í fimmtánda sætið. Everton fékk 1,5 stig í leik eftir að Ancelotti tók við og endaði í tólfta sæti deildarinnar í lok tímabilsins sem var ekki fyrr en í júlílok vegna kórónuveirunnar. Everton byrjaði síðan nýtt tímabil frábærlega og er í fjórða sætinu eftir leiki helgarinnar, með 26 stig í 14 leikjum eða 1,86 stig að meðaltali í leik. Gylfi Þór Sigurðsson lenti út í kuldanum hjá Ancelotti en hefur komið sterkur inn í síðustu þremur deildarleikjum sem hafa allir unnist, á móti Chelsea, Leicester City og Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Carlo Ancelotti skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Everton 21. desember 2019. Fimm dögum síðan stýrði hann Everton til 1-0 sigurs á Burnley. Ancelotti tók við starfi Marco Silva sem var rekinn 5. desember 2019 eða sextán dögum fyrr. Duncan Ferguson stýrði Everton liðinu í þremur leikjum áður en Ítalinn tók við. Það hefur mikið breyst á þessum 366 dögum sem eru liðnir síðan að Carlo Ancelotti settist í stjórastólinn á Goodison Park. One year ago today, Carlo Ancelotti became Everton manager with the club in 15th.Today, they re in fourth. pic.twitter.com/cG1CMgyPVo— B/R Football (@brfootball) December 21, 2020 Síðasti leikur Everton undir stjórn Marco Silva var 5-2 tapleikur á móti nágrönnunum í Liverpool en það var þriðja deildartap liðsins í röð. Liðið sat þá í fallsæti deildarinnar eða því átjánda. Everton tapaði ekki leik undir stjórn Duncan Ferguson, vann 3-1 sigur á Chelsea og gerði jafntefli við bæði Manchester United og Arsenal. Á þessum rúmu tveimur vikum þá hækkaði liðið sig upp í fimmtánda sætið. Everton fékk 1,5 stig í leik eftir að Ancelotti tók við og endaði í tólfta sæti deildarinnar í lok tímabilsins sem var ekki fyrr en í júlílok vegna kórónuveirunnar. Everton byrjaði síðan nýtt tímabil frábærlega og er í fjórða sætinu eftir leiki helgarinnar, með 26 stig í 14 leikjum eða 1,86 stig að meðaltali í leik. Gylfi Þór Sigurðsson lenti út í kuldanum hjá Ancelotti en hefur komið sterkur inn í síðustu þremur deildarleikjum sem hafa allir unnist, á móti Chelsea, Leicester City og Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira