Vill ekki sjá dómarann Lee Mason aftur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 10:01 Nuno Espirito Santo þakar Lee Mason fyrir leikinn í gær. Sam Bagnall/Getty Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er ekki hrifinn af dómaranum Lee Mason. Mason dæmdi leik Wolves og Burnley í gærkvöldi sem endaði með 2-1 sigri Burnley. Fabio Silva minnkaði muninn fyrir Úlfana á 89. mínútu en það var of seint í rassinn gripið eftir að Ashley Barnes og Chris Wood höfðu komið heimamönnum í 2-0. „Dómarinn hefur ekki gæðin í það að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði sá portúgalski um frammistöðu Lee Mason í leikslok. „Þetta er vandamál sem við vissum því við höfum haft Lee Mason áður.“ „Þetta er ekki um mikilvægar ákvarðanir eða mistök, heldur hvernig hann höndlar leikina. Leikmennirnir verða stressaðir og það verða mikil læti. Hann flautar stundum þegar leikmennirnir eru að öskra.“ „Við erum að tala um bestu keppnina og hann hefur augljóslega ekki gæðin í að dæma. Ég er mjög ósáttur en mér myndi ekki líða vel ef ég myndi ekki segja þetta.“ Nuno sátt ræða við Lee Mason í leikslok og hann var spurður hvað fór þeirra á milli. „Ég vil ekki sjá hann aftur. Það er það sem ég sagði við hann. Ég vona að hann dæmi ekki leik hjá okkur aftur því það gerist alltaf það sama.“ „Hann getur ekki stjórnað leikmönnunum sem eru stanslaust að kvarta - bæði lið. Í öllum öðrum leikjum er flæði í leiknum og samtöl en hann er ekki tilbúinn í það.“ Nuno Espirito Santo claims Lee Mason 'doesn't have the quality' to be a Premier League referee following Wolves defeat https://t.co/hmxd48RGDg— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Fabio Silva minnkaði muninn fyrir Úlfana á 89. mínútu en það var of seint í rassinn gripið eftir að Ashley Barnes og Chris Wood höfðu komið heimamönnum í 2-0. „Dómarinn hefur ekki gæðin í það að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði sá portúgalski um frammistöðu Lee Mason í leikslok. „Þetta er vandamál sem við vissum því við höfum haft Lee Mason áður.“ „Þetta er ekki um mikilvægar ákvarðanir eða mistök, heldur hvernig hann höndlar leikina. Leikmennirnir verða stressaðir og það verða mikil læti. Hann flautar stundum þegar leikmennirnir eru að öskra.“ „Við erum að tala um bestu keppnina og hann hefur augljóslega ekki gæðin í að dæma. Ég er mjög ósáttur en mér myndi ekki líða vel ef ég myndi ekki segja þetta.“ Nuno sátt ræða við Lee Mason í leikslok og hann var spurður hvað fór þeirra á milli. „Ég vil ekki sjá hann aftur. Það er það sem ég sagði við hann. Ég vona að hann dæmi ekki leik hjá okkur aftur því það gerist alltaf það sama.“ „Hann getur ekki stjórnað leikmönnunum sem eru stanslaust að kvarta - bæði lið. Í öllum öðrum leikjum er flæði í leiknum og samtöl en hann er ekki tilbúinn í það.“ Nuno Espirito Santo claims Lee Mason 'doesn't have the quality' to be a Premier League referee following Wolves defeat https://t.co/hmxd48RGDg— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira