„Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. desember 2020 16:32 Sólrún Diego gaf út skipulagsbók og dagbók fyrir þessi jólin. Íris Dögg Einarsdóttir „Geymsurýmið er líklega það rými sem oftast er óskipulagt á heimilum og það er auðvelt að flýja draslið með því að setja það inn í geymslu. Aftur á móti borgar það sig að dótið í geymslunni þvælist ekki fyrir manni og hægt sé að ganga að hlutunum vísum,“ segir Sólrún Diego höfundur bókanna Skipulag og Heima. Þegar kemur að skipulagi á geymslum er að hennar mati mikilvægt að sjá rýmið fyrir sér. Því næst þarf að kaupa öll skipulagstól sem þarf eins og hillur, kassa og merkimiða áður en farið er af stað í þetta verkefni. Margir eiga erfitt með næsta skref, sem er flokkun og í bókinni Skipulag talar Sólrún um fimm undirflokka sem hún fjallar nánar um í bókinni. Það sem á að henda Það sem á að gefa Það sem á að selja Það sem á að færa Það sem á að eiga Eftir það þarf að endurraða í geymslurýmið svo það verði sem aðgengilegast. Sólrún ráðleggur fólki að hafa í huga aðgengið, veggplássið og að hafa hluti sem eru notaðir reglulega á stað þar sem auðvelt er að komast að þeim. Sólrún Diego heldur úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún er dugleg að gefa góð ráð. @solrundiegoÍris Dögg Einarsdóttir Hér fyrir neðan má svo finna ráð Sólrúnar um að viðhalda góðu skipulagi á geymslurýminu. Taktu til í geymslunni árlega. Flokkaðu hluti í grunnflokkana fimm - henda, gefa, selja, færa og eiga. Losaðu þig við þá hluti sem þú hefur ekki notað frá síðustu tiltekt. Vertu með kassa í geymslurýminu undir dót sem þú vilt gefa, selja eða henda. Í hvert sinn sem þú tekur til í rýminu skaltu fara í gegnum kassann. Þetta gerir árlegu tiltektina mun bærilegri. Gakktu frá hlutum jafnóðum svo drasl safnist ekki upp og þú þurfir sífellt að byrja á byrjunarreit þegar kemur að skipulagi. Hafðu eins lítið dót og mögulegt er í geymslunni. Gefðu hlutum frekar nýtt líf en að sanka að þér dóti sem þú munt sennilega ekki koma til með að nota. Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið. Hús og heimili Jól Húsráð Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Þegar kemur að skipulagi á geymslum er að hennar mati mikilvægt að sjá rýmið fyrir sér. Því næst þarf að kaupa öll skipulagstól sem þarf eins og hillur, kassa og merkimiða áður en farið er af stað í þetta verkefni. Margir eiga erfitt með næsta skref, sem er flokkun og í bókinni Skipulag talar Sólrún um fimm undirflokka sem hún fjallar nánar um í bókinni. Það sem á að henda Það sem á að gefa Það sem á að selja Það sem á að færa Það sem á að eiga Eftir það þarf að endurraða í geymslurýmið svo það verði sem aðgengilegast. Sólrún ráðleggur fólki að hafa í huga aðgengið, veggplássið og að hafa hluti sem eru notaðir reglulega á stað þar sem auðvelt er að komast að þeim. Sólrún Diego heldur úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún er dugleg að gefa góð ráð. @solrundiegoÍris Dögg Einarsdóttir Hér fyrir neðan má svo finna ráð Sólrúnar um að viðhalda góðu skipulagi á geymslurýminu. Taktu til í geymslunni árlega. Flokkaðu hluti í grunnflokkana fimm - henda, gefa, selja, færa og eiga. Losaðu þig við þá hluti sem þú hefur ekki notað frá síðustu tiltekt. Vertu með kassa í geymslurýminu undir dót sem þú vilt gefa, selja eða henda. Í hvert sinn sem þú tekur til í rýminu skaltu fara í gegnum kassann. Þetta gerir árlegu tiltektina mun bærilegri. Gakktu frá hlutum jafnóðum svo drasl safnist ekki upp og þú þurfir sífellt að byrja á byrjunarreit þegar kemur að skipulagi. Hafðu eins lítið dót og mögulegt er í geymslunni. Gefðu hlutum frekar nýtt líf en að sanka að þér dóti sem þú munt sennilega ekki koma til með að nota. Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið.
Hús og heimili Jól Húsráð Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið