Færa Gylfi og félagar stuðningsmönnum Everton góða jólagjöf? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2020 11:01 Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið vel með Everton að undanförnu. getty/Tony McArdle Everton tekur á móti Manchester United í síðasta leik átta liða úrslita enska deildabikarsins í kvöld. Bæði lið eru á góðu skriði. Everton og United eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni en báðum liðum hefur gengið vel þar að undanförnu. Everton hefur unnið þrjá góða sigra í röð, á Chelsea, Leicester City og Arsenal, eftir rýra uppskeru í leikjunum þar á undan. United hefur aftur á móti unnið sex af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Einn af þeim sigrum var gegn Everton á Goodison Park, 1-3. Eins og alltaf lenti United undir á útivelli en kom til baka og tryggði sér sigurinn. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk fyrir United og Edinson Cavani eitt. Bernard gerði mark Everton. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið afar vel í síðustu leikjum Everton. Hann skoraði til að mynda sigurmarkið gegn Chelsea og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. Það gæti þó verið að hann fengi frí í kvöld eins og fleiri lykilmenn liðanna. Leikið er þétt yfir hátíðarnar og liðin verða aftur í eldlínunni á öðrum degi jóla. United sækir þá Leicester heim á meðan Everton fer í heimsókn til Sheffield og mætir þar botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur ekki náð langt í deildabikarnum á undanförnum árum og aðeins komist tvisvar í undanúrslit keppninnar á þessari öld. United komst hins vegar í undanúrslit deildabikarsins á síðasta tímabili þar sem liðið tapaði fyrir Manchester City, 2-1 samanlagt. Leikur Everton og Manchester United hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Everton og United eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni en báðum liðum hefur gengið vel þar að undanförnu. Everton hefur unnið þrjá góða sigra í röð, á Chelsea, Leicester City og Arsenal, eftir rýra uppskeru í leikjunum þar á undan. United hefur aftur á móti unnið sex af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Einn af þeim sigrum var gegn Everton á Goodison Park, 1-3. Eins og alltaf lenti United undir á útivelli en kom til baka og tryggði sér sigurinn. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk fyrir United og Edinson Cavani eitt. Bernard gerði mark Everton. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið afar vel í síðustu leikjum Everton. Hann skoraði til að mynda sigurmarkið gegn Chelsea og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. Það gæti þó verið að hann fengi frí í kvöld eins og fleiri lykilmenn liðanna. Leikið er þétt yfir hátíðarnar og liðin verða aftur í eldlínunni á öðrum degi jóla. United sækir þá Leicester heim á meðan Everton fer í heimsókn til Sheffield og mætir þar botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur ekki náð langt í deildabikarnum á undanförnum árum og aðeins komist tvisvar í undanúrslit keppninnar á þessari öld. United komst hins vegar í undanúrslit deildabikarsins á síðasta tímabili þar sem liðið tapaði fyrir Manchester City, 2-1 samanlagt. Leikur Everton og Manchester United hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira