Þóra segist ekki bera ábyrgð á fölskum TikTok-aðgangi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. desember 2020 16:40 Bjarni Benediktsson og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Mynd úr safni. „Jæja, nú les ég á hinum ýmsu miðlum að ég sé komin með reikning á Tik Tok. Ég geri ráð fyrir að þeir sem mig þekkja viti að það er ekki rétt,“ skrifar Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benedikssonar fjármála- og efnahagsráðherra í færslu á Facebook í dag. Færsluna skrifar Þóra í tilefni af umræðu sem farið hefur af stað þess efnis að hún hafi verið manneskjan á bak við falskan aðgang á samfélagsmiðlinum Tik Tok þar sem hún er sögð hafa tekið til varna fyrir eiginmann sinn eftir að hann sætti mikilli gagnrýni vegna fjölmennrar samkomu sem þau hjónin sóttu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Hringbraut fjallaði meðal annars um þennan „nýstofnaða falska aðgang,“ á vef sínum á aðfangadag. „Á aðfangadag var búinn til aðgangur á TikTok og við hann sett mitt nafn. Í framhaldinu var svo lýst skoðunum sem ég kannast ekki við. Mér er sagt að nú sé búið að eyða aðganginum aftur,“ skrifar Þóra í færslu sinni. Hún hafi sjálf ekki búist við því að margir myndu trúa því að hún væri orðin samfélagsmiðlastjarna, „en nú eftir að nokkrir fjölmiðlar skrifa fréttir um þessa vitleysu finnst mér rétt að koma því rétta á framfæri. Steininn tók úr þegar Bjarni var spurður um málið á RÚV í gærkvöldi, en hann hafði aðeins lauslega heyrt af þessu frá dóttur okkar,“ skrifar Þóra ennfremur. „Það er ekkert sem réttlætir auðkennaþjófnað og ósannindi á samfélags- og fjölmiðlum. Þegar beinlínis er gert út á reiði fólks í mínu nafni og fjölskyldu minni og börnum valdið ónæði get ég ekki annað en sagt hingað og ekki lengra.“ Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi TikTok Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Færsluna skrifar Þóra í tilefni af umræðu sem farið hefur af stað þess efnis að hún hafi verið manneskjan á bak við falskan aðgang á samfélagsmiðlinum Tik Tok þar sem hún er sögð hafa tekið til varna fyrir eiginmann sinn eftir að hann sætti mikilli gagnrýni vegna fjölmennrar samkomu sem þau hjónin sóttu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Hringbraut fjallaði meðal annars um þennan „nýstofnaða falska aðgang,“ á vef sínum á aðfangadag. „Á aðfangadag var búinn til aðgangur á TikTok og við hann sett mitt nafn. Í framhaldinu var svo lýst skoðunum sem ég kannast ekki við. Mér er sagt að nú sé búið að eyða aðganginum aftur,“ skrifar Þóra í færslu sinni. Hún hafi sjálf ekki búist við því að margir myndu trúa því að hún væri orðin samfélagsmiðlastjarna, „en nú eftir að nokkrir fjölmiðlar skrifa fréttir um þessa vitleysu finnst mér rétt að koma því rétta á framfæri. Steininn tók úr þegar Bjarni var spurður um málið á RÚV í gærkvöldi, en hann hafði aðeins lauslega heyrt af þessu frá dóttur okkar,“ skrifar Þóra ennfremur. „Það er ekkert sem réttlætir auðkennaþjófnað og ósannindi á samfélags- og fjölmiðlum. Þegar beinlínis er gert út á reiði fólks í mínu nafni og fjölskyldu minni og börnum valdið ónæði get ég ekki annað en sagt hingað og ekki lengra.“
Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi TikTok Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira