Þóra segist ekki bera ábyrgð á fölskum TikTok-aðgangi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. desember 2020 16:40 Bjarni Benediktsson og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Mynd úr safni. „Jæja, nú les ég á hinum ýmsu miðlum að ég sé komin með reikning á Tik Tok. Ég geri ráð fyrir að þeir sem mig þekkja viti að það er ekki rétt,“ skrifar Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benedikssonar fjármála- og efnahagsráðherra í færslu á Facebook í dag. Færsluna skrifar Þóra í tilefni af umræðu sem farið hefur af stað þess efnis að hún hafi verið manneskjan á bak við falskan aðgang á samfélagsmiðlinum Tik Tok þar sem hún er sögð hafa tekið til varna fyrir eiginmann sinn eftir að hann sætti mikilli gagnrýni vegna fjölmennrar samkomu sem þau hjónin sóttu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Hringbraut fjallaði meðal annars um þennan „nýstofnaða falska aðgang,“ á vef sínum á aðfangadag. „Á aðfangadag var búinn til aðgangur á TikTok og við hann sett mitt nafn. Í framhaldinu var svo lýst skoðunum sem ég kannast ekki við. Mér er sagt að nú sé búið að eyða aðganginum aftur,“ skrifar Þóra í færslu sinni. Hún hafi sjálf ekki búist við því að margir myndu trúa því að hún væri orðin samfélagsmiðlastjarna, „en nú eftir að nokkrir fjölmiðlar skrifa fréttir um þessa vitleysu finnst mér rétt að koma því rétta á framfæri. Steininn tók úr þegar Bjarni var spurður um málið á RÚV í gærkvöldi, en hann hafði aðeins lauslega heyrt af þessu frá dóttur okkar,“ skrifar Þóra ennfremur. „Það er ekkert sem réttlætir auðkennaþjófnað og ósannindi á samfélags- og fjölmiðlum. Þegar beinlínis er gert út á reiði fólks í mínu nafni og fjölskyldu minni og börnum valdið ónæði get ég ekki annað en sagt hingað og ekki lengra.“ Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi TikTok Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Færsluna skrifar Þóra í tilefni af umræðu sem farið hefur af stað þess efnis að hún hafi verið manneskjan á bak við falskan aðgang á samfélagsmiðlinum Tik Tok þar sem hún er sögð hafa tekið til varna fyrir eiginmann sinn eftir að hann sætti mikilli gagnrýni vegna fjölmennrar samkomu sem þau hjónin sóttu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Hringbraut fjallaði meðal annars um þennan „nýstofnaða falska aðgang,“ á vef sínum á aðfangadag. „Á aðfangadag var búinn til aðgangur á TikTok og við hann sett mitt nafn. Í framhaldinu var svo lýst skoðunum sem ég kannast ekki við. Mér er sagt að nú sé búið að eyða aðganginum aftur,“ skrifar Þóra í færslu sinni. Hún hafi sjálf ekki búist við því að margir myndu trúa því að hún væri orðin samfélagsmiðlastjarna, „en nú eftir að nokkrir fjölmiðlar skrifa fréttir um þessa vitleysu finnst mér rétt að koma því rétta á framfæri. Steininn tók úr þegar Bjarni var spurður um málið á RÚV í gærkvöldi, en hann hafði aðeins lauslega heyrt af þessu frá dóttur okkar,“ skrifar Þóra ennfremur. „Það er ekkert sem réttlætir auðkennaþjófnað og ósannindi á samfélags- og fjölmiðlum. Þegar beinlínis er gert út á reiði fólks í mínu nafni og fjölskyldu minni og börnum valdið ónæði get ég ekki annað en sagt hingað og ekki lengra.“
Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi TikTok Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira