Sölvi gerði sér upp veikindi svo hann þyrfti ekki að mæta í bikarpartí Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 07:00 Sölvi Geir fagnar einum af titlum sínum hjá FCK. Andreas Hillergren/EuroFootball/Getty Images Sölvi Geir Ottesen, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Víkinga, var í viðtali við danska vefmiðilinn bold.dk um helgina. Þar sagði hann meðal annars frá því þegar hann laug sig veikan í partí er FCK fagnaði gullmedalíu um árið. Sölvi Geir spilaði sex tímabil í Danmörku, árunum 2008 til 2013. Hann lék með SönderjyskE á árunum 2008 til 2010 áður en hann skipti svo yfir til stórliðsins FCK þar sem hann lék á árunum 2010 til 2013. Bold.dk hefur fengið núverandi og fyrrverandi leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar sem og danska leikmann og þjálfara til þess að svara tíu spurningum. Íslenski varnarmaðurinn svaraði þeim og afraksturinn birtist á bold.dk um helgina. „Ég hef glímt við mikil meiðsli í gegnum tíðina og margir læknar hafa sagt að ég ætti að stoppa með að spila er ég var rúmlega þrítugur,“ sagði Sölvi og hélt áfram. „Einn leikmaður í íslenska landsliðinu var í læknisskoðun í Kaupmannahöfn á dögunum og hitti Morten Boesen sem er læknir hjá danska landsliðinu og FCK,“ en Sölvi var og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum FCK. Here s my @FCKobenhavn XI. Only players I ve seen live.GK Jesse Joronen RB Zdenek Pospech CB Solvi Ottesen CB Denis Vavro LB Oscar Wendt RM Christian Bolaños CM Zeca CM Danny Amartey LM Jesper Gronkjær FW Dame N Doye FW Cesar Santin #fcklive https://t.co/Jja1KqYodD— Joe Short (@_jshort) March 21, 2020 „Hann neyddist til þess að sýna fram á að það að ég væri enn að spila því Morten trúði honum ekki. Þegar ég yfirgaf FCK sagði hann að ég ætti bara eitt ár eftir af ferlinum en ég hef náð að spila lengur. Trúið því eða ekki en ég er enn að spila. Næsta tímabil verður þó það síðasta.“ „Tíminn í Danmörku spilaði stóra rullu í mínum ferli og þetta er klárlega einn besti tíminn minn á fótboltaferlinum. Þegar ég horfi til baka á ferilinn hefur þetta verið mismunandi upplifanir í öllum heiminum. Ég hef upplifað mörg lönd og kúltúra en ef það ætti að vera eitthvað annað heima en Ísland, væri það Danmörk. Ég átti nokkur frábær ár þar.“ „FCK er stóra félagið í Danmörku svo ég var mjög ánægður að koma þangað. Ég náði mörgum af draumum mínum hjá FCK. Þá varð ég fyrirliði í íslenska landsliðinu, spilaði í Evrópudeildinni og í Meistaradeildinni. Markið gegn Rosenborg, sem tryggði FCK í Meistaradeildina, er stærsta augnablikið á mínum ferli. Þetta var svo mikilvægt bæði sögu- og fjárhagslega fyrir FCK og þetta var mikil upplifun.“ Ein spurningin var sú hverju hann sæi mest eftir á tíma sínum hjá FCK. Varnarmaðurinn öflugi var ekki lengi að finna fram sitt svar við þeirri spurningu. „Það sem ég sé mest eftir var þegar ég mætti ekki er FCK fékk gullið eftir að hafa unnið deildina. Ég sagði að ég væri veikur því mér fannst ég ekki hafa verið hluti af þessu og að þeir vildu losna við mig. Þess vegna spurði ég sjálfan mig hvað ég ætti að vera fagna þessu og gera þarna.“ 10 hurtige: Løj sig syg før guldfest i Parken https://t.co/Uk7wOMlIlz #fck #sønderjyske #sldk— bold.dk (@bolddk) December 27, 2020 „Ég hefði átt að einbeita mér að FCK vann gull en ég einbeitti mér of mikið að sjálfum sér. Mér fannst þeir hafa svikið mig og það er mikið í gangi í höfðinu á leikmanni sem er á sínu síðasta ári af samningi sínum. Maður vill svo mikið svo maður geti tekið næsta skref á ferlinum en ég sat meira á bekknum.“ „Ég hefði óskað þess að ég hefði verið aðeins meira fullorðinn og hefði bara samþykkt þetta, farið þangað og notið augnabliksins með liðinu en ég gat það ekki. Planið var að allir myndu hittast í Parken þar sem átti að vera partí en ég hringdi og sagði að ég væri veikur, þrátt fyrir að ég var það ekki.“ „Í dag hefði ég óskað þess að ég hefði gert þetta öðruvísi en þetta gerði ég. Venjulega sé ég ekki eftir neinu en ef ég gæti farið aftur í tímann myndi ég breyta þessu,“ sagði Sölvi. Danski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira
Sölvi Geir spilaði sex tímabil í Danmörku, árunum 2008 til 2013. Hann lék með SönderjyskE á árunum 2008 til 2010 áður en hann skipti svo yfir til stórliðsins FCK þar sem hann lék á árunum 2010 til 2013. Bold.dk hefur fengið núverandi og fyrrverandi leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar sem og danska leikmann og þjálfara til þess að svara tíu spurningum. Íslenski varnarmaðurinn svaraði þeim og afraksturinn birtist á bold.dk um helgina. „Ég hef glímt við mikil meiðsli í gegnum tíðina og margir læknar hafa sagt að ég ætti að stoppa með að spila er ég var rúmlega þrítugur,“ sagði Sölvi og hélt áfram. „Einn leikmaður í íslenska landsliðinu var í læknisskoðun í Kaupmannahöfn á dögunum og hitti Morten Boesen sem er læknir hjá danska landsliðinu og FCK,“ en Sölvi var og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum FCK. Here s my @FCKobenhavn XI. Only players I ve seen live.GK Jesse Joronen RB Zdenek Pospech CB Solvi Ottesen CB Denis Vavro LB Oscar Wendt RM Christian Bolaños CM Zeca CM Danny Amartey LM Jesper Gronkjær FW Dame N Doye FW Cesar Santin #fcklive https://t.co/Jja1KqYodD— Joe Short (@_jshort) March 21, 2020 „Hann neyddist til þess að sýna fram á að það að ég væri enn að spila því Morten trúði honum ekki. Þegar ég yfirgaf FCK sagði hann að ég ætti bara eitt ár eftir af ferlinum en ég hef náð að spila lengur. Trúið því eða ekki en ég er enn að spila. Næsta tímabil verður þó það síðasta.“ „Tíminn í Danmörku spilaði stóra rullu í mínum ferli og þetta er klárlega einn besti tíminn minn á fótboltaferlinum. Þegar ég horfi til baka á ferilinn hefur þetta verið mismunandi upplifanir í öllum heiminum. Ég hef upplifað mörg lönd og kúltúra en ef það ætti að vera eitthvað annað heima en Ísland, væri það Danmörk. Ég átti nokkur frábær ár þar.“ „FCK er stóra félagið í Danmörku svo ég var mjög ánægður að koma þangað. Ég náði mörgum af draumum mínum hjá FCK. Þá varð ég fyrirliði í íslenska landsliðinu, spilaði í Evrópudeildinni og í Meistaradeildinni. Markið gegn Rosenborg, sem tryggði FCK í Meistaradeildina, er stærsta augnablikið á mínum ferli. Þetta var svo mikilvægt bæði sögu- og fjárhagslega fyrir FCK og þetta var mikil upplifun.“ Ein spurningin var sú hverju hann sæi mest eftir á tíma sínum hjá FCK. Varnarmaðurinn öflugi var ekki lengi að finna fram sitt svar við þeirri spurningu. „Það sem ég sé mest eftir var þegar ég mætti ekki er FCK fékk gullið eftir að hafa unnið deildina. Ég sagði að ég væri veikur því mér fannst ég ekki hafa verið hluti af þessu og að þeir vildu losna við mig. Þess vegna spurði ég sjálfan mig hvað ég ætti að vera fagna þessu og gera þarna.“ 10 hurtige: Løj sig syg før guldfest i Parken https://t.co/Uk7wOMlIlz #fck #sønderjyske #sldk— bold.dk (@bolddk) December 27, 2020 „Ég hefði átt að einbeita mér að FCK vann gull en ég einbeitti mér of mikið að sjálfum sér. Mér fannst þeir hafa svikið mig og það er mikið í gangi í höfðinu á leikmanni sem er á sínu síðasta ári af samningi sínum. Maður vill svo mikið svo maður geti tekið næsta skref á ferlinum en ég sat meira á bekknum.“ „Ég hefði óskað þess að ég hefði verið aðeins meira fullorðinn og hefði bara samþykkt þetta, farið þangað og notið augnabliksins með liðinu en ég gat það ekki. Planið var að allir myndu hittast í Parken þar sem átti að vera partí en ég hringdi og sagði að ég væri veikur, þrátt fyrir að ég var það ekki.“ „Í dag hefði ég óskað þess að ég hefði gert þetta öðruvísi en þetta gerði ég. Venjulega sé ég ekki eftir neinu en ef ég gæti farið aftur í tímann myndi ég breyta þessu,“ sagði Sölvi.
Danski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira