Portúgalinn rann á stærðfræðisvellinu, frábær spilamennska Van Duijvenbode og óvænt úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 15:46 Dirk van Duijvenbode þykir líklegur til afreka á HM. getty/Luke Walker Englendingurinn Mervyn King og Hollendingarnir Dirk van Duijvenbode og Vincent van der Voort tryggðu sér í dag sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti