Portúgalinn rann á stærðfræðisvellinu, frábær spilamennska Van Duijvenbode og óvænt úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 15:46 Dirk van Duijvenbode þykir líklegur til afreka á HM. getty/Luke Walker Englendingurinn Mervyn King og Hollendingarnir Dirk van Duijvenbode og Vincent van der Voort tryggðu sér í dag sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira